Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 29

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 29
29 Kirkjuþing afgreiddi skýrslu kirkjuráðs með eftirfarandi þingsályktun: Kirkjuþing 2016 ályktar um mikilvægi kirkjuþings unga fólksins. Mikilvægt er að lögð sé áhersla á faglega vinnu varðandi þróun siðareglna þjóðkirkjunnar og menntun starfsfólks verði efld hvað varðar umgengni við fólk í viðkvæmum aðstæðum. Brýnt er að efla vitund starfsfólks, launaðs og ólaunaðs um ábyrgð sína í samskiptum við börn og unglinga sbr. ályktun kirkjuþings unga fólksins. Við tökum undir ályktun kirkjuþings unga fólksins um málsvara barna- og æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. Allsherjarnefnd tekur einnig undir með þeim að kirkjan standi vörð um æskulýðsstarf í söfnuðum. Kirkjuþing 2016 tekur undir umfjöllun kirkjuþings unga fólksins um umhverfismál og fagnar þeirri stefnu að gera kirkjuþing pappírslaust. Kirkjuþing 2016 leggur áherslu á mikilvægi tilvistar kirkjuþings unga fólksins og hvetur það til að starfa áfram. Kirkjuþing 2016 ályktar mikilvægi þess að bæta skuli stöðu kynningar- og upplýsingamála þjóðkirkjunnar og áréttar ályktun kirkjuþings 2015 sama efnis. Kirkjuþing 2016 ályktar mikilvægi þess að kirkjuráð vinni vel saman að heill og hag þjóðkirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.