Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 37

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Blaðsíða 37
37 Nefndarálit fjárhagsnefndar Fjárhagsnefnd kirkjuþings hefur farið yfir ársreikninga kirkjumálasjóðs og þjóðkirkjunnar 06-701 fyrir árið 2015 frá Fjársýslu ríkisins og leggur til að þeir verði samþykktir. Þá leggur fjárhagsnefnd til að ársreikningar Jöfnunarsjóðs sókna og kristnisjóðs fyrir árið 2015 verði einnig bornir upp til samþykktar. Fjárhagsnefndin hefur kynnt sér fjárhagsáætlanir kirkjumálasjóðs, Jöfnunarsjóðs sókna og kristnisjóðs fyrir árið 2017 en fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar 06-701 liggur enn ekki fyrir. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar, Ingi K. Magnússon, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs og Þorbjörg Guðnadóttir, deildarstjóri, komu á fund nefndarinnar og kynntu helstu niðurstöður vegna endurskoðunarskýrslu fyrir árið 2015. Fjárhagsnefndin tekur undir með Ríkisendurskoðun að leitað verði leiða til að endurgreiða Jöfnunarsjóði og kirkjumálasjóði framlög til reksturs þjóðkirkjunnar 06-701 á árunum 2009 til 2015. Fjárhagsnefndin tekur undir ábendingu Ríkisendurskoðunar um mikilvægi þess að að ljóst sé hver beri ábyrgð á ársreikningi Tónskóla þjóðkirkjunnar, rekstrinum í heild sinni og því verkefni að fylgja eftir rekstraráætlun. Varðandi aðrar ábendingar Ríkisendurskoðunar þá liggur það fyrir að þær eru þegar í vinnslu. Fjárhagsnefndin lýsir ánægju sinni með að vinna við gerð verklagsreglna og verkferla sé nú hafin á biskupsstofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.