Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Qupperneq 50

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Qupperneq 50
50 51 12. mál kirkjuþings 2016 Flutt af löggjafarnefnd Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000 1. gr. 2. mgr. 3. gr. breytist og hljóðar svo: □Kirkjuráð getur haft aðsetur á biskupsstofu. 2. gr. 3. mgr. 5. gr. orðist svo: □Ákveði kirkjuráð greiðslu umfram fjárhagsáætlun skal fjárhagsáætlun breytt til samræmis og lögð fyrir kirkjuþing samhliða fjárhagsáætlun næsta árs. 3. gr. Við 6. gr. bætast sex nýjar málsgreinar, sem verða 2., 3., 4., 5., 6. og 7. mgr. og orðast svo: □Kirkjuráð skal sjá um að fjárstjórn sjóða og stofnana er undir ráðið heyra sé jafnan í réttu og góðu horfi og að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferð fjármuna þeirra. Kirkjuráð getur ráðið sér starfsfólk til að sinna því eftirlitshlutverki sem því er ætlað að hafa. □Kirkjuráð skal leggja fyrir þingið til kynningar endurskoðaða ársreikninga sjóða og stofnana sem undir ráðið heyra fyrir síðasta fjárhagsár. □Enga greiðslu má inna af hendi úr þeim sjóðum sem undir kirkjuráð heyra án samþykkis þess. □Kirkjuráð getur ákveðið að semja við embætti biskups Íslands eða aðrar stofnanir þjóðkirkjunnar að annast afmörkuð verkefni sem kirkjuráði ber að sinna eða ráðið ákveður að stofna til. Hafi þau verkefni í för með sér fjárútlát, skal kirkjuráð tryggja, að nægt fé sé á hverjum tíma lagt af tekjum kirkjunnar, skv. 7. gr., til að standa straum af kostnaði við þau. □Undirritun meirihluta fulltrúa kirkjuráðs skuldbindur þá sjóði sem ráðið stýrir við meiriháttar samningsgerð eins og við sölu fasteigna. □Kirkjuráð veitir prókúruumboð vegna þeirra sjóða eða stofnana sem undir ráðið heyra. 4. gr. Við 7. gr. bætast þrjár nýjar málsgreinar, sem verða 2., 3. og 4. mgr. orðast svo: □Kirkjuráð hefur yfirumsjón með ráðstöfun þess fjár, innan lögmæltra marka, sem árlega rennur til kirkjunnar sem gagngreiðsla íslenska ríkisins á grundvelli samninga um kirkjueignir og prestssetur. □Kirkjuráð hefur yfirumsjón með ráðstöfun fjár, innan lögmæltra marka, sem  sem sjóðir eða stofnanir sem undir ráðið heyra afla með frjálsum framlögum, eða fjár sem rennur með öðrum hætti til þeirra frá opinberum aðilum, en tilgreint er í 2. og 3. mgr. □Kirkjuráð hefur yfirumsjón með fasteignum kirkjumálasjóðs sbr. starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.