Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 56

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Page 56
56 57 16. mál kirkjuþings 2016 Flutt af forsætisnefnd Þingsályktun um ráðningu starfsmanns kirkjuþings Kirkjuþing 2016 samþykkir framkomna tillögu um ráðningu starfsmanns kirkjuþings. Tillaga til þingsályktunar um ráðningu starfsmanns kirkjuþings Kirkjuþing 2016 ályktar að forsætisnefnd fái heimild til að ráða löglærðan starfsmann kirkjuþings í hlutastarf. Í starfið verður ráðið í tvö ár 2017 og 2018.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.