Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 56

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2016, Síða 56
56 57 16. mál kirkjuþings 2016 Flutt af forsætisnefnd Þingsályktun um ráðningu starfsmanns kirkjuþings Kirkjuþing 2016 samþykkir framkomna tillögu um ráðningu starfsmanns kirkjuþings. Tillaga til þingsályktunar um ráðningu starfsmanns kirkjuþings Kirkjuþing 2016 ályktar að forsætisnefnd fái heimild til að ráða löglærðan starfsmann kirkjuþings í hlutastarf. Í starfið verður ráðið í tvö ár 2017 og 2018.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.