Jökull


Jökull - 01.12.2006, Síða 91

Jökull - 01.12.2006, Síða 91
Jöklabreytingar 2004–2005 2. mynd. Línurit sem sýnir fylgni milli meðalhita sumars í Stykkishólmi (fenginn hjá Veðurstofu Íslands) og árlegra breytinga á sporði Sólheimajökuls (5 ára hlaupandi meðaltal). – Annual variations of the terminus of Sólheimajökull compared with mean summer temperature in Stykkishólmur (5-year running mean). Teikn- ing/Drawing: Bergur Einarsson. 20. öld. Ekki varð komist í austasta merkið fyrr en að áliðnum vetri. Svínafellsjökull – Mælt er niður bratta öldu en komið er þar á slétt land svo Guðlaugur býst við að jökullinn styttist ört úr þessu. Komið er lón við Hafrafell. Falljökull – Guðlaugur setti nýtt merki í fyrra og var nú einungis mælt frá því. Í yfirliti Helga Björnssonar á Kvískerjum frá 31. október 2005 má fræðast um margt sem snýr að verk- um jöklamælingamannsins. Þar segir meðal annars: „Við bræður [Hálfdán] vorum reyndar báðir saman í þessum ferðum eins og að undanförnu. Til þess not- uðum við jeppa og svo bát til að komast yfir Breiðá og dráttarvél til að flytja bátinn. Auðvelt er að komast að sporði Breiðamerkurjökuls upp af Nýgræðum. Þar er jökulbotninn fremur sléttur og Nýgræðnakvíslin var vel væð. Öðru máli gegnir þar sem mælt er nær Breiða- merkurfjalli því að Breiðárlón nær orðið góðan spöl vestur fyrir mælingarstaðinn. Við mældum þar áfram yfir lónið í jökulvegginn á móti með fjarlægðarmæli sem við höfum að láni. Sker eða eyja er að koma undan jökulsporðinum þar skammt fyrir austan. Við fórum þangað á bátnum og könnuðum landnám plantna eins og á fleiri skerjum þar nálægt. Athyglisvert er að finna þar vel þroskaðar plöntur eins og skriðlíngresi aðeins fáa metra frá jök- ulbrúninni þar sem jökull lá yfir í fyrrasumar. Breyt- ing hefur orðið á lóninu, sem er meðfram Breiðamerk- urfjalli að austan, því að ekki er lengur framrás úr því syðra megin, heldur norðan megin og þá aðeins læk- irnir, sem koma frá fjallshlíðinni þar á móti, því að Deildará, sem kemur úr Jökuldal, rennur ekki heldur í þetta lón, heldur stystu leið í Breiðárlón. Enda sýndist JÖKULL No. 56, 2006 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.