Fréttablaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 2 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 5 . o k t ó b e r 2 0 1 8
Fréttablaðið í dag
skoðun Katrín Atladóttir vill að
skattheimtu sé stillt í hóf. 20
sport Ísland kafsigldi Grikkland
eftir hæga byrjun á leiknum. 22
Menning Bubbi fær fjórar
stjörnur fyrir ljóðabókina Rof. 30
lÍFið Sjálfur David Gilmour,
gítarleikari Pink Floyd,
hrósar Todmobile fyrir útgáfu af
Awaken á YouTube. 38
plús 2 sérblöð l Fólk l lÍFið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
F jöldi ritrýndra vísinda-greina hefur verið birtur um neikvæða líkams- og sjálfsmynd einstaklinga sem nota samfélags-miðla frá degi til dags.
Kvíði, þunglyndi og félagsfælni eru
vandamál sem oft eru nefnd í því
samhengi. Á þetta við um fólk á
öllum aldri.
Togstreitan við það að vera sífellt
tengd samfélagsmiðlum tengist
meðal annars hræðslunni við að
missa af einhverju og einnig glans-
ímyndinni sem er víða. Fullorðnir
ánetjast miðlinum ekki síður en
börn og unglingar með ófyrirséðum
afleiðingum. Miðað við það hversu
Hvað veit
Facebook
um þig?
Facebook safnar ýmsum
upplýsingum um not-
endur sína. Hægt er að
nálgast skrá sem geymir
öll gögn um aðgang
hvers og eins. ➛ 10
Nei
59,7%
Já
31,1%
Ekki á Facebook
7,2%
Veit ekki
1,9%
Vildi ekki svara
0,1%
Óhætt er að
kalla Facebook
frumskóg upp-
lýsinga og þá er
margt sem gott
er að hafa í huga.
margir nota Facebook og hversu
mikið í senn, er vert að spyrja að því
hversu örugg Facebook er.
Eitt af því sem Facebook safnar
um notendur sína eru samtöl um
allt mögulegt. Það kæmi sér eflaust
illa fyrir marga ef slíkt myndi leka.
Fréttablaðið tekur saman hættur
Facebook, kosti og galla.
✿
He
fur
þú
á síð
astlið
num 12 má
nuðum íhugað að hætta á Facebook?
Já
31%
Nei
69%
Já
38%
Nei
62%
Laugavegi 178 – sími 568 9955
AFSLÁTTARDAGAR
-20%
SÖFNUNAR
- STELL
HNÍFAPÖR
GLÖS
FIM,
FÖS,
LAU
OG
MÁNUDAG
-15%
Grikk
eða GOTT?
599 kr.stk.
Grasker Halloween
José Ignacio
Soto Roldán
saMFélag Fjölskylda José Ignacio
Soto Roldán, 33 ára Spánverja sem
lést á Akureyri fyrir viku, upplifir sig
afskipta í því ferli sem fór í hönd eftir
lát hans. Lík José var meðal annars
yfir nótt í ókældri geymslu Flytj-
anda. Tilfinningunum sem þau bera
í brjósti verði vart lýst með orðum.
José lést síðastliðinn fimmtudag
á Akureyri. Kryfja þurfti líkið til að
finna út hver dánarorsökin væri. Þar
sem enginn réttarmeinafræðingur er
á Akureyri þurfti að flytja líkið suður.
Í því ferli voru gerð mistök þegar
kistunni var komið fyrir í ókældri
geymslu.
Starfsmaður Flytjanda sem upp-
götvaði mistökin var vinur José og
lét hann fjölskylduna vita.
„Það er með miklum sársauka og
vanþóknun sem ég rita þessi orð,“
segir í yfirlýsingu frá frænku José sem
send var Fréttablaðinu.
„Sársaukinn sem fráfall José hefur
valdið okkur er einn sá mesti sem
hugsast getur. Þó hefur það valdið
fjölskyldunni enn meiri kvöl að vita
til þess að lík hans var gleymt og
yfirgefið í ókældri vörugeymslu yfir
nótt. Mögulega hefði hann verið þar
yfir helgi ef ekki hefði verið fyrir
árvökulan starfsmann fyrirtækisins.“
Sendiherra Spánar í Noregi hefur
umsjón með málefnum Spánar á
Íslandi. Fjölskyldan ber sendiherr-
anum ekki vel söguna og að þau séu
í raun í myrkri.
Vinir José hér á landi lýsa því að
þeir hafi í raun þurft að þjóna sem
milliliðir og að gífurlega erfitt sé að fá
svör við þeim spurningum sem þeir
hafa. Þá hafi fjölskyldan ekki heyrt
orð frá Flytjanda vegna málsins. Til-
finningunum sem þau bera í brjósti
sé erfitt að lýsa. – jóe / sjá síðu 2
Fjölskylda José
afskipt á Spáni
bandarÍkin Bréfsprengjur stílaðar
á Obama-fjölskylduna og Clinton-
hjónin auk tveggja annarra Demó-
krata og fjölmiðilsins CNN vöktu
óhug í Bandaríkjunum í gær. Donald
Trump sagði árásina svívirðilega.
Virk sprengja og dularfullt duft var
sent á fréttastofu CNN. Sendingin
var stíluð á John Brennan, fyrrver-
andi yfirmann CIA, sem verið hefur
tíður gestur hjá CNN. – þea / sjá síðu 8
Bréfsprengjur í
Bandaríkjunum
persónuvernd Skattgreiðendur
gætu átt rétt á að fá upplýsingar um
hver óskaði eftir og fékk persónu-
upplýsingar þeirra í sínar hendur
á vefsíðunni Tekjur.is. Þetta segir
Jóhann Tómas Sigurðsson lögmaður.
– tfh / sjá síðu 6
Flett ofan af
uppfletturum
Halldór
Það er með miklum
sársauka og van-
þóknun sem ég rita þessi orð.
Frænka José Ignacio Soto Roldán
2
5
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
2
A
-C
D
8
0
2
1
2
A
-C
C
4
4
2
1
2
A
-C
B
0
8
2
1
2
A
-C
9
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K