Fréttablaðið - 25.10.2018, Blaðsíða 38
Miu finnst alger
óþarfi að punta
sig hversdags.
Í silfurlitum kjól fyrir sýningu á
Madame Bovary á kvikmyndahátíð í
London 2014.
Ljósklædd í grænu pilsi á kvik-
myndahátíðinni í Cannes.
Á frumsýningu Alice Through the
Looking Glass í Madrid á Spáni 2016.
Svartklædd
í þægilegum
jakka í partíi til
að fagna frum-
sýningu Alice
Through the
Looking Glass í
London 2016.
Glæsileg á Evrópufrumsýningu
Alice Through whe Looking
Glass í London 2016.
Í skrautlegum svörtum og silfurlitum
kjól á frumsýningu Alice Through the
Looking Glass í Hollywood.
Mia Wasikowska er áströlsk leikkona sem gert hefur garðinn frægan undan-
farin ár með eftirtektarverðum leik.
Hún steig sín fyrstu leiklistarspor
fimmtán ára gömul í áströlsku þátt-
unum All Saints. Frægðin bankaði
á dyrnar þegar hún lék í gæða-
þáttunum frá HBO, In Treatment.
Hún hefur hlotið fjölda verðlauna
í gegnum tíðina en meðal helstu
kvikmynda sem hún hefur leikið í
má nefna Alice in Wonderland, Jane
Eyre, Lawless, Madame Bovary, The
Kids Are All Right og Crimson Peak.
Mia æfði ballett af krafti til
fjórtán ára aldurs en blöskraði
þrýstingurinn í átt að fullkomnu
útliti og hætti. Hún er mikill áhuga-
ljósmyndari og tekur myndir á
ferðalögum sínum og á tökustöðum
með Rolleiflex-myndavél. Við
tökur á myndinni Jane Eyre lét hún
sauma leynivasa á búninga sína til
að hún gæti falið þar litla myndavél
sem hún notaði á milli taka.
Þegar kemur að klæðavali kýs
leikkonan þægindin fram yfir allt
annað í sínu daglega lífi. Þegar
papparassar smella af henni
myndum úti á götu er hún yfir-
leitt ómáluð og í kósí fötum. Hún
hefur þó ekkert á móti því að
stríla sig upp þegar tilefni er til og
hefur unnið með stílistanum Ryan
Hastings þegar rauði dregillinn
kallar. Hún segist fíla hönnuði
á borð við Miu Miu, Rodarte og
Roland Mouret.
Þægindin í fyrirrúmi
flesta daga
Afmælisbarn dagsins, hin 29 ára gamla Mia Wasikowska,
kýs þægindin umfram annað í sínu daglega lífi. Hún hefur
þó ekkert á móti því að stríla sig upp við sérstök tilefni,
eins og þegar hún gengur rauða dregilinn.
VINSÆLU KULDASKÓRNIR
MEÐ MANNBRODDUNUM
ERU KOMNIR FYRIR DÖMUR OG HERRA
14 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . o K TÓ B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
2
5
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
2
B
-0
3
D
0
2
1
2
B
-0
2
9
4
2
1
2
B
-0
1
5
8
2
1
2
B
-0
0
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K