Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Page 30

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Page 30
28 BREIÐFIRÐINGUR Breiðfirðingaheimilisins h/f færðir kirkjunni góðir gripir, svo sem prédikunarstóll. Annars var alhliða endurreisn Reyk- hóla, hins fornfræga höfðingjaseturs, lengi á dagskrá hjá félaginu. Mun þar mála sannast að félagið mun hafa átt drjúgan hlut að hugmyndum þeirrar endurreisnar er þar gerðist á sínum tíma af hálfu opinberra aðila, bæði með ræktun, stofnun tilraunabús o.fl. Þegar húsmæðraskólinn á Staðarfelli átti í erfiðleikum um 1960, fékk hann dyggilegan stuðning hjá Breiðfirðingafélag- inu. Var myndarlega að því staðið af hálfu félagsins, svo sem með góðri útvarpsdagskrá um staðinn, vönduðu hljóðfæri, er fært var skólanum og verðlaunum til nemenda, sem sköruðu fram úr í námi. Var það fastur liður alla tíð meðan skólinn starfaði. Pað mun hafa verið snemma á fimmta áratugnum að frú Ingveldur Sigmundsdóttir, kennari frá Hellissandi, vakti máls á stofnun húsmæðraskóla á Helgafelli. í umræðum á fundum, sem urðu um málefni þetta í nokkur ár, kom einnig fram hugmynd um byggingu kapellu að Helgafelli. Sérstök nefnd vann nokkurn tíma að þessum málum en fram- kvæmdir urðu engar eins og kunnugt er. Fjársöfnun fyrir björgunarskútu á Breiðafirði var lengi í gangi á vegum félagsins og safnaðist nokkur upphæð á sínum tíma. Fyrir utan þá styrktarstarfsemi um einstök málefni heima- byggða, er hér hefur verið drepið á, mun í allnokkur skipti hafa verið komið til aðstoðar einstaklingum, sem orðið höfðu fyrir skakkaföllum vestra. Verður það ekki rakið nánar hér, enda getið í Breiðfirðingi áður. Minningarsjóður Jóns skálds frá Ljárskógum var stofn- aður árið 1945. Einnig komu gjafir til minningar um nokkra aðra einstaklinga úr byggðum vestra. Árið 1954, 21. apríl var sú breyting gerð að samþykkt var skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Breiðfirðinga. Sjóður þessi starfar sem ein heild og hefur sérstaka stjórn til umsjónar. Par sem ákvæði skipulagsskrárinnar eru athyglisverð, þykir rétt að sýna hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.