Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 104

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 104
102 BREIÐFIRÐINGUR skrifstofustjórann og gefið honum allar upplýsingar, sem hann vildi fá um mig, sagði hann að því miður gæti hann ekki ráðið mig því að ég væri einhleypur. Sagði hann það vera reglu hjá félaginu að ráða helst fjölskyldumenn. Þeir væru stöðugri í starfinu og hefðu meiri þörf fyrir vinnu á þessum erfiðu tímum. Þetta var snemma á árinu 1940. Nú geisaði stríðið í Evrópu en Bandaríkin voru hlutlaus enn þá. En þá skeði það óhugnanlega, að Japan réðist á Kyrrahafsflota Bandaríkjanna á Pearl Harbour á Hawai og sökkti honum öllum. Petta var 7. des. 1941. Petta svívirði- lega herbragð vakti mikið hatur á Japönum, þar sem þeir á sama tíma voru að semja um hlutleysi í stríðinu, sem þegar var í gangi í Evrópu. Eftir þetta sögðu Bandaríkin Japönum stríð á hendur. Ungir menn hlupu frá störfum sínum, fjöl- skyldum og heimilum ótilkvaddir að ganga í herinn. Stórar verksmiðjur risu upp á skömmum tíma í Chicago. Pað mátti segja að þjóðin hefði legið í dvala, en vaknaði svo við þennan hræðilega skrekk. Eins og sagt er að framan hafði ég reynt að fá starf hjá tryggingafélagi en verið neitað vegna þess að ég var ein- hleypur. - Nú var stríðið komið í algleyming, þúsundir ungra manna gengnir í herinn, eða verið kallaðir inn. Ég rekst þá á auglýsingu þar sem sama tryggingafélagið var að auglýsa eftir sölumönnum. Fór ég þá og talaði við sama skrifstofustjórann og var nú engin tregða að fá starfið. Ég var þá 43 ára og menn á mínum aldri voru ekki kallaðir í herinn, nema að þeir hefðu verið í honum áður og væru með sérstaka þjálfun.. Svo ég var ráðinn sem sölumaður og til að byrja með sendu þeir mig á stutt námskeið. Ameríkanar eru mjög tryggingasinnaðir, þeir tryggja allt, bæði efnislegt og ekki efnislegt. Það er nokkuð öruggt, að hvert barn er líftryggt stuttu eftir fæðingu. Heimilisfeður taka oftast háa líftryggingu. Pað er talið áríðandi og er til fleiri hluta nytsamlegt en til að fá hana greidda við dauðsfall. Til dæmis er hægt að fá lán út á líftryggingu eftir að hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.