Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 107

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 107
BREIÐFIRÐINGUR 105 voru matsölustaðir og nóg af ferskum og góðum appelsínu- safa. - Þetta var mikil breyting á aðeins fimm dögum á miðjum vetri - í sama landi, að koma úr ís og snjó inn á svæði með hitabeltisveðráttu. Um miðjan næsta dag ók ég inn í borgina Los Angeles. Ég var með bréf í vasanum til manns, sem ég reyndar ekki þekkti. Það var frá kunningja mínum í Chicago. Móttakandi bréfsins, Morris, hafði áður búið þar, en hafði flutt til Californíu fyrir stríð. Hann hafði húsgagnaverslun í Los Angeles. Ég þurfti að finna mér húsnæði en það var afar erfitt að fá það rétt eftir stríðið, þar sem verkafólk hafði flykkst til borg- arinnar til að vinna í verksmiðjum meðan stríðið geisaði og lifði þar enn þá af afrakstri feitu áranna og verðstöðvun var á öllu. Loks fékk ég þó herbergi og varð að greiða fyrir mánuð og helmingi hærra en löglegt var, en fékk þó aðeins kvittun fyrir löglegu upphæðinni. Ekki var til neins að kvarta, enda feginn að fá dvalarstað í borginni og þurfa ekki að keyra langar leiðir út fyrir borgina. Morris, sem bréfið fékk, var ekki við góða heilsu. Hann átti son, sem var í hernum í Kóreu. Það olli honum miklum kvíða og áhyggjum að sonurinn myndi slasast, eða jafnvel falla í stríðinu. Sagði Morris mér frá högum sínum. Hann hafði fengið taugaáfall, sem var afleiðing af áhyggjunum og hefði hann neyðst til að loka versluninni stundum, er hann hefði ekki treyst sér til að mæta fólki. Sagðist hann ekki hafa neinn, sem hann treysti til að taka við afgreiðslu í verslun- inni. Bað hann mig að taka þetta að mér um tíma. Þar sem tryggingafélagið var ekki komið í gang, átti eftir að fá hent- ugt húsnæði fyrir skrifstofur, gat ég tekið þetta að mér um tíma. Ég sá hann stundum ekki í marga daga, en hann hringdi til mín á hverjum degi. Kona hans kom stundum til mín í búðina og skýrði mér frá því hvað hann væri slæmur á taugum. Það kom líka fram hjá henni kvíði og áhyggjur vegna þeirrar voðalegu meðferðar, sem þjóðflokkur þeirra, Gyðingar, hafði orðið fyrir í Þýskalandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.