Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 109

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Blaðsíða 109
BREIÐFIRÐINGUR 107 endurnir trúkkuðu um verðið, en flestir löbbuðu þó burtu með tré undir handleggnum. Seinna mætti ég svo þessum jólatréssölumanni og kynnti mig. Hann kvaðst heita Albert Smith og hafa herbergi á leigu á Vermont Avenue, skammt frá mér. Sagði hann mér frá högum sínum á þessa leið: Hann kvaðst vera fæddur í London og hafa haft snemma á unga aldri áhuga á kvikmyndagerð. Sagðist hafa fengið smáhlut- verk hjá hinum alkunna kvikmyndamanni Arthur Ranks í London. Hann hafði ferðast víða um heimskringluna, þ.á m. Ástralíu, Suðurhafseyjar, Suður-Afríku og Indland og víða unnið að kvikmyndagerð. - Ég minnist þess að eitt sinn bauð hann mér að horfa á kvikmynd í sjónvarpi sem hafði verið tekin í Englandi og leyndi sér ekki í þeirri mynd, er var ein útgáfa af Hróa Hattarkvikmyndum, að hann lék þar eitt hlutverkið. Hann kvaðst hafa flust til Hollywood fyrir stríð, en skroppið til London í kaupsýsluerindum. En þá hafði stríðið skollið á og hann verið tekinn í herþjónustu, því hann var enskur ríkisborgari. Var hann settur fyrirliði í heimavarnarliðinu og stjórnaði loftvörnum í London. Skömmu eftir stríðið kom hann aftur til Los Angeles. Litlu seinna hafði hann fengið taugaáfall, er orsakaðist af hinum voðalegu loftárásum og áhrifum þeirra eftirá. Eftir nokkurra vikna sjúkrahúsdvöl náði hann sér að mestu leyti. - Albert Smith var atvinnulaus og bjó í lítilli herbergiskytru. Hann var fjárvana en bjartsýnni mann var óhugsandi að finna og hann byggði sér alls konar loftkastala, sem erfitt var að gera að veruleika. Fullt var af slíkum mönnum í Californíu, þessu sólríka og heita landi, þar sem hægt var að komast af með eina skyrtu og léttar buxur og þó vera nokkurn veginn í tísk- unni. Eað var fjöldinn allur af mönnum þar, sem höfðu von um að hreppa hlutverk í kvikmynd að ógleymdum öllum fegurðardísunum, sem flykkst höfðu til Hollywood í sömu hugleiðingum. Flestar þeirra enduðu þó sem veitingadömur á matsöluhúsum. En Albert Smith hafði þó nokkra reynslu í kvikmyndagerð, og hafði í fórum sínum ýmis plögg, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.