Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Síða 121

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Síða 121
BREIÐFIRÐINGUR 119 stjóri í Víði, setti mig inn í starfið og var mér alltaf hjálp- legur þau 16 ár, er ég vann hjá Víði. Það var 16. nóv. 1977 að ég veiktist snögglega. Heimilis- læknirinn kom til mín. Taldi hann að ég hefði fengið heila- blæðingu og sendi mig í sjúkrabíl á sjúkrahúsið í Landakoti. Stuttu eftir að ég var lagður inn varð ég meðvitundarlaus. Eftir tíu daga kom ég svo hægfara til meðvitundar, en var lamaður og mállaus. Læknirinn sagði konunni minni að ég hefði fengið mjög slæma heilablæðingu, og tvísýnt væri hvort ég lifði, og þótt svo yrði, myndi ég aðeins verða stofnanamatur. Á mínum 77 ára lífsferli hafði ég notið þeirrar bestu heilsu, sem maður getur óskað sér. - Þetta varð því hið mesta áfall fyrir konuna mína. Hvað mig sjálfan snerti komst engin hugsun að því hjá mér þó það ætti að heita að ég hefði vaknað til meðvitundar, var ég í móki milli heims og helju. - Ég man ekki til þess að ég hefði neinar þrautir. Fólkið á sjúkradeildinni sá ég, heyrði það tala, ég sá út um glugga stórt hús og hugsaði um hvar þetta gæti verið, hélt helst að það væri í Ameríku. Þetta var auðvitað Landakots- kirkja. Konan mín sat hjá mér tímunum saman, ég heyrði hvað hún sagði er hún talaði við mig, en ég gat ekki talað, ekki látið neitt hljóð heyrast frá mér nema dauft já eða nei. Þegar hér var komið var augljóst að hverju stefndi. Vinur okkar, sem frétti um hin alvarlegu veikindi mín, þekkti læknamiðil í Keflavík. Það var Ósk Guðmundsdóttir. Hún er vel þekkt fyrir frábæran árangur í starfi sínu hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja. Þessi vinur okkar, sem ég minntist á, hafði samband við hana og gaf henni upplýs- ingar um ástand mitt. - Það leið ekki langur tími þar til bati fór að koma í ljós. Ég hafði fengið næringu í æð meðan ég var meðvitunarlaus, en brátt var farið að mata mig á venju- legri fæðu. Síðan var farið að taka mig fram úr rúminu og leiða mig um í nokkrar mínútur á hverjum degi. Það var lík- ast því að þróttur færðist í mig í hvert sinn er ég reyndi að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.