Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Síða 147

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Síða 147
BREIÐFIRÐINGUR 145 lifna við. Síðan fór hún með mjólkurfötuna sem hún hafði látið vín út í en pabbi átti oftast til ögn af því. Þessu var nú hellt ofan í Óspak og fór hann þá smám saman að hressast. Við fengum nú að vita hvernig í öllu lá. Þegar pabbi kom út í hesthúsið var hesturinn að því kominn að hengjast. Hann hafði verið að klóra sér á hálsinum með afturfætinum en þá hafði skaflinn á skeifunni fest í hálsbandinu. Hafði þá hest- urinn slengst aftur af básnum og þar lá hann þegar pabbi kom. Hann mun hafa verið fljótur að skera á hálsbandið með sjálfskeiðung sínum sem hann bar alltaf á sér. Ég trúi því að pabbi hafi komið þarna á síðustu stundu að bjarga Óspak. Pabbi og mamma stumruðu yfir honum alla nóttina en um morguninn stóð hann upp með aðstoð pabba. Svo smáhresstist hann með þessari einstöku hjúkrun foreldra minna. Ég held að þau hafi hjálpast að með að nudda í hann lífinu aftur. En hvað dreymdi pabba og hvers vegna lét hann svona illa í svefninum? Við fengum ekki að vita það fyrr en síðar. Föður mínum sagðist svo frá: Honum fannst einhver óvættur ráðast á sig og Óspak og ætla að ráða sig af dögum. Þá finnst honum Jón bróðir sinn sem dáinn var fyrir nokkrum árum hrópa til sín: „Gústi, Gústi, bjargaðu Óspak, það á að drepa hann.“ Um leið vekur mamma hann. Tekur hann þá fyrir- mæli Jóns svona alvarlega og telur sig með því hafa bjargað lífi hestsins. Þetta mun þykja nokkuð undarleg saga en sönn er hún í alla staði. Við mamma töluðum oft um þetta eftir að ég varð fullorðin. Þetta er eitt af því dularfulla sem enginn getur skýrt en ekki heldur rengt. Eftir þetta var Óspakur aldrei bundinn nema með múl á hesthúsbásinn sinn. Við vorum jafngömul við Óspakur, bæði fædd í septem- ber 1922. Ég minnist þess að sumarið sem við vorum 15 ára fórum við suður fyrir Fróðárheiði að Hólkoti. Átti ég að vera þar hálfan mánuð að hjálpa til við heyskap. Ég átti að fara ríðandi á Óspak og hafa hann hjá mér því aldrei var hann stroksamur. Á Hólkoti var hann hafður í girðingu. Daginn sem ég ætlaði heim tók ég hann úr girðingunni um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.