Breiðfirðingur - 01.04.2001, Page 149
BÆNDARÍMA REYKHÓLASVEITAR
147
Á á Skarðsströnd. Kona: Hulda Pálsdóttir, f. 17/9 1922 í
Sunnudal í Strandasýslu.
Vísa 15-18. Borg. Brynjólfur, bóndi, f. 15/1 1920 í Nausti í
Tálknafirði, Jónsson. Kona: Guðrún, f. 2/9 1914 á Hofsstöðum,
Sveinsdóttir. Þar er líka Guðmundur, f. 11/8 1920 á Hofsstöðum,
Sveinsson, bróðir húsfreyju. Ráðskona: Halldóra, f. 12/12 1916
á Brekku í Geiradal, Guðjónsdóttir frá Hjöllum, Jónssonar.
Vísa 19-22. Klukkufell. Jón, bóndi, f. 5/4 1911 á Reyk-
hólum, Sveinsson, Sæmundssonar. Kona: Valgerður, f. 29/7
1915 á Patreksfirði, Vigfúsdóttir. Þar er á nýbýli (Grímsby)
Hallgrímur Sveinsson, bróðir Jóns, f. 1/8 1912 á Hofsstöðum.
Ráðskona: María C. Christensen, f. 26/10 1912 í Reykjavík.
Vísa 23-24. Munaðstunga. Júlíana, ekkja, f. 6/4 1881 í
Tjaldanesi í Saurbæ, Jóhannsdóttir, Þórðarsonar, Bjömssonar í
Berufirði. Dætur hennar: María Júlíusdóttir, f. 7/5 1910 og
Aðalheiður Júlíusdóttir, f. 15/12 1914 eru hjá henni.
Vísa 25-28. Hríshóll. Garðar, f. 8/9 1926 í Reykjavík,
Halldórsson. Ráðskona: Kristín Sveinsdóttir, f. 9/4 1921 í
Stórutungu í Bárðardal. Þar er annar bóndi, móðurbróðir
Garðars, Björn Ágúst, f. 28/8 1892 í Gautsdal, Björnssonar í
Hólum, Björnssonar á Klúku í Steingrímsfirði. Ráðskona er
systir hans: Ingibjörg, f. 10/3 1897, móðir Garðars bónda.
Vísa 29-30. Skáldsstaðir. Magnús, bóndi, f. 17/1 1919 á
Skáldsstöðum, Guðmundsson, f. 9/1 1880 á Seljalandi í Gufu-
dalssveit, Helgason, Bjömssonar í Berufirði, Magnússonar.
Ráðskona er móðir bónda: Jóhanna, f. 15/5 1892 í Múla í
Þorskafirði, Magnúsdóttir á Kinnarstöðum, Sigurðssonar,
Jónssonar í Hólum, Jónssonar.
Vísa 31-32. Berufjörður. Michael U. Hassing, f. 29/9 1907
í Kaupmannahöfn. Kona: Guðbjörg, f. 31/8 1905 á Svarfhóli í
Geiradal, Jónsdóttir á Kambi, Brandssonar.
Vísa 33-34. Hyrningsstaðir. Guðmundur Arinbjörn, f. 13/11
1918 í Hlíð, Jónsson, Hanssonar frá Þóreyjamúpi í Húna-
vatnssýslu, Natanssonar, Ketilssonar.
Vísa 35-36. Barmar. Ólafur Jóhann, f. 12/6 1897 í Öxney,
Þorláksson, Magnússonar, Jónssonar í Hólum. (Magnús varð