Breiðfirðingur - 01.04.2001, Page 150
148
BREIÐFIRÐINGUR
útí á Þorskafjarðarheiði 3/3 1882, 54 ára). Ráðskona: Ólafía, f.
2/1 1888 í Börmum, Þórðardóttir, Ólafssonar.
Vísa 37-38. Miðhús. Jón, bóndi, f. 31/5 1899 á Dröngum á
Skógarströnd, Daðason, Daníelssonar. Kona: Ingibjörg, f. 5/11
1897 á Kollabúðum, Ámadóttir, Gunnlaugssonar.
Vísa 39^40. Tilraunastöð á Reykhólum. Sigurður Elíasson,
tilraunastjóri, f. 9/8 1914 á Krosseyri við Arnarfjörð. Kona:
Anna Ó. Elíasson, f. 10/7 1919 í Danmörk.
Vísa 41^42. Gísli, f. 7/10 1924 í Berufirði, Pálsson, Gísla-
sonar. Kona: Arndís, f. 11/7 1924 á Hofsstöðum, Sveinsdóttir,
s. st., Sæmundssonar.
Vísa 43—44. Páll Gíslason, f. 7/8 1884 á Bakka í Geiradal.
Kona: Guðbjörg, f. 27/1 1899 í Aratungu í Strandasýslu, Guð-
mundsdóttir.
Vísa 45-46. Reykhólar. Tómas Sigurgeirsson, f. 18/4 1902
á Stafni í Aðaldal, S-Þing. Kona: Steinunn Hjálmarsdóttir, f.
1/12 1898 á Þorljótsstöðum í Skagafirði.
Vísa 47^48. Jens, skólastjóri, f. 24/10 1914 á Kinnarstöð-
um, Guðmundsson, Helgasonar. Kona: Jóhanna Ebenesers-
dóttir, f. 4/9 1919 í Tungu í Valþjófsdal, Mosvallahreppi, ís.
Vísa 49-50. Sæmundur, búfræðingur, f. 28/3 1912 í Bæ
Bjömsson í Hólum, Bjömssonar á Klúku, Bjömssonar, prests í
Tröllatungu, Hjálmarssonar, Þorsteinssonar. Kona: Magda-
lena, f. 17/11 1914 á Hvalgröfum á Skarðsströnd, Brynjúlfs-
sonar, s. st., Haraldssonar.
Vísa 51-52. Kaldrani (Ömefni í túninu á Reykhólum).
Ragnar Trausti, f. 7/8 1908, Sveinsson, Sæmundssonar á
Hofsstöðum. Bústýra: Halldóra, f. 15/1 1924, Þórðardóttir,
Jónssonar, Finnssonar á Hjöllum.
Vísa 53-54. Séra Þórarinn Þór, f. 13/10 1921 á Akureyri, sonur
Jónasar Þór s. st. Kona: Ingibjörg Þór, f. 21/1 1927 í Reykjavík.
Vísa 55-56. Úlfur, læknir, f. 29/9 1923, Ragnarsson, Ás-
geirssonar.
Vísa 57-58. Grund. Jón Kristinn, f. 21/1 1903 í Hvallátrum,
Ólafsson s. st., Bergsveinssonar. Kona: Vigdís Þjóðbjarnar-
dóttir, f. 6/6 1910 á Skarði í Leirársveit.