Breiðfirðingur - 01.04.2001, Side 151
BÆNDARÍMA REYKHÓLASVEITAR
149
Vísa 59-61. Höllustaðir. Samúel, f. 27/7 1921 í Borg,
Bjömsson, Amfinnssonar. Kona: Theódóra Guðnadóttir, f.
18/9 1921 í Stakkholti í Ámessýslu. Magnús, oddviti, Þor-
geirsson, f. 12/5 1898, Þorgeirssonar.
Vísa 62-63. Skerðingsstaðir. Kristján Jónsson, frá Hjöllum,
Finnssonar, f. 4/4 1863. Kona: Agnes Jónsdóttir, Magnússon-
ar, f. 28/5 1879.
Vísa 64-66. Miðjanes. Játvarður Jökull, f. 6/11 1914 á Mið-
janesi, Júlíusson, Ólafssonar, Jónssonar frá Látrum, Ólafsson-
ar. Ráðskona: Rósa Hjörleifsdóttir, f. 9/10 1920 á Ólafsvöllum
á Skeiðum í Árnessýslu.
Vísa 67-68. Hamarland. Óli Helgi Ananíasson, f. 28/12
1919 á Hríshóli. Kona: Sigurbjörg Sæmundsdóttir, f. 3/8 1922
á Stað í Steingrímsfirði.
Vísa 69-70. Staður. Snæbjörn, f. 8/11 1909 á Stað, Jónsson,
prests Þorvaldssonar. Kona: Unnur Guðmundsdóttir, f. 7/7
1914 á Haukabergi á Barðaströnd.
Vísa 71-72. Árbær. Jón, f. 2/6 1911 á Hjöllum í Gufudals-
sveit, Þórðarson, s. st., Jónssonar. Kona: Elísabet, f. 30/7 1912
á Isafirði, Guðmundssonar, Stefánssonar.
Vísa 73-74. Laugaland. Theódór, f. 5/8 1896 á Laugalandi,
Þorláksson, Guðmundssonar, pósts, Þorlákssonar. Ráðskona:
Helga Illugadóttir, f. 7/10 1901 í Ólafsvík.
Vísa 75-76. Hlíð. Amfinnur, f. 6/2 1903 á Hjöllum, Þórðar-
son, Jónssonar, Finnssonar. Kona: Kristín, f. 20/1 1912 í Hval-
látrum, Daníelssonar, Jónssonar, Þórðarsonar.
Vísa 77-80. Hofsstaðir. Jón Óskar Pálsson, Gíslasonar, f. 10/7
1909. Kona: Ingibjörg, f. 2/8 1916 á Hofsstöðum, Sveinssonar,
Sæmundssonar. Markús, vélamaður, f. 5/10 1915 að Á á Skarðs-
strönd, Guðmundsson, Erlendssonar á Hafrafelli. Ráðskona: Þor-
gerður Sveinsdóttir, f. 30/5 1907 á Reykhólum, systir Ingibjargar.
Vísa 81. Kinnarstaðir. Guðrún, f. 9/6 1896 í Múla í Þorska-
firði, Magnússonar, Sigurðssonar.
Vísa 82. Skógar. Sesselja, f. 31/12 1875 í Seljalandi í Gufu-
dalssveit, Helgadóttir, Björnssonar í Berufirði, Magnússonar.
Vísa 83-85. Kollabúðir. Sigurður, f. 13/3 1908 á Kollabúð-