Breiðfirðingur - 01.04.2001, Page 167
LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON
165
Böm Vénýjar og Sveinbjöms Sigurðssonar tæknifræðings, frá
Vatnsenda í Ólafsfirði, f. 13.2. 1935 eru 1) Einar veðurfræð-
ingur, Garðabæ, f. 23.3. 1965, kvæntur Ólöfu Sigurðardóttur
kennara, f. 2.4. 1965, þeirra börn: Sveinn Gauti, f. 26.5. 1989,
Þorkell, f. 6.6. 1991 og Oddný Helga f. 5.11. 1995, 2) Helga
Sæunn, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum, f. 5.8. 1966, gift
Þóri Schiöth tannlækni, f. 12.1. 1963, þeirra börn: Tjörvi, f.
7.7. 1991 og Teitur, f. 14.5. 1993,3) Stefán rekstrarfræðingur,
Hafnarfirði f. 13.2. 1973 í sambúð með Geirlaugu Jóhanns-
dóttur rekstrarfræðingi, f. 1.1. 1976, þeirra dóttir Iris Líf f. 1.2.
2001.
Sonur Vésteins og Sigrúnar Júlíusdóttur félagsráðgjafa, f.
3.2. 1944 er Orri fomleifafræðingur, f. 22.12. 1967 í sambúð
með Maríu Reyndal leikkonu, f. 27.11. 1970, þeirra dóttir
Hrafnhildur f. 23.3. 2000.
Sonur Lúðvíks og Guðbjargar Hallvarðsdóttur frá Fáskrúð-
arbakka, f. 18.6. 1912 er Amgeir fulltrúi, Reykjavík, f. 8.1.
1946. Börn Amgeirs og Halldóru Arnórsdóttur húsmóður, f.
22.5. 1944 eru Guðbjörg læknaritari, f. 3.7. 1970, Ásdís
snyrtifræðingur, f. 20.5. 1972 og Amgeir flugvirki, f. 14.7.