Stjarnan - 01.08.1923, Page 8

Stjarnan - 01.08.1923, Page 8
120 STJARNAN TÓLFTI KAÍTULI. Ava, hin gylta borg. Þar sem maður gat heyrt klukkurnar í Pagodanum gjalla í hinni fornu Ran- goonborg og sé"S hið breiSa fljót streyma í sveigum móti hafinu, stóS Adoniram Judson og horfSi stöSuglega móti vestr- inu. Hinn léttfætti og teygilegi líkami hans og hvössu, brúnu augun sýndu, að hann var sami ungi maSurinn, sem á námstíS sinni hafSi veriö leiötogi skóla- bræSra sinna í Brown og Andover. Á svip hans mátti lesa lærdóm, hreinleika og dómgreind, en nú báru 'hinir skýru drættir vott um órjúfanlega ákvörSun og merki hinna mörgu þjáninga, sem opinberuSu þær raunir, er hann á mann- dómsárum sínum haföi mætt. Þrátt fyrir tíu ára erfiSleika í þessu hitabelt- islandi var hann ennþá unglegur, og þrátt fyrir hið forneskjulega sniö á föt- um hans, voru þau lýtalaus og hann heföi einmitt komið út úr hinu gamla prestsetri í Ny-Englandi, sem hafði verið æskuheimili hans. Sannleikurinn var sá, að hann hafði einmitt gengiö út úr sinni litlu skrif- stofu í kristiboðsstöðinni í Rangoon; úr því herbergi, sem hafði verið athvarf hans síðustu tíu mánuðina, þar sem hann reyndi að gleyma þrá og einveru sinni með því að stöðuglega stunda nám sitt af kappi. Á þessu tímabili, rneðan konan hans var í burtu, 'hafði hann lok- ið verki sinu á þýöingu nýja testament- isins og hafði ritað yfirlit yfir sögu gamla testamentisins í tólf þáttum. Þetta var feykimikið verk, sem mætti jafnast við verk það, er tylft af meðal- heilum gátu framleitt* En hvenær mundi þetta skip koma inn á höfnina, sem mundi færa honum kostulegri grip en allar þær vörur, er nokkurn tíma höfðu verið fluttar yfir hafið ? Hann starði á fljótið, til að verða hinn fyrsti til aö sjá hin hvítu 'Segl koma fram yfir sjóndeildar- hringinn. Eftir að frú Judson hafði fariö í burtu frá Birma tveimur árum áöur, hafSi maSur hennar í annaS sinn heim- sótt 'hina konunglegu borg, Ava. Hinn nýi aSstoSarmaSur hans, dr. Price, fékk skipun frá konunginum, sem hafSi fréit af dugnaSi þessa nýja læknis og langaSí til aS reyna hann. í þessari skipun fkon- ungsins sá hr. Judson tækifæri til einu sinni enn aS koma fram meS bænarskrá um trúfrelsi fyrir hina kristnu i Birma. ViS þetta tækifæri varS hann ekki fyrir eins miklum vonbrigSum og í fyrra skiftiS; því bæSi konungurinn og hirS- in veittu hinum ameriska lækni og kennimanni hinar allra beztu viStökur og sýndu hinn mesta fúsleik til aS kynna sér þýSingu hins nýja átrúnaSar, sem þessir vestrænu kennimenn höfðu inn- leitt í hið birmanska ríki. Eftir fjögra mánaða dvöl í Ava, þar sem hann stöS- uglega hafði veriS meS konungsfjöl- skyldunni og embættismönnum stjórn-

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.