Fréttablaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 32
NETVERSLUN SIGURBOGINN.IS Telma Magnús- dóttir stendur á bak við skart- gripalínuna Varpið sem er innblásin af ís- lenskum fugls- eggjum. Hún er trú raunverulegu útliti eggjanna og lögun en aðlagar stærðina enda sum of stór til að bera sem skart. Ég er alin upp í sveit og hef allt-af verið heilluð af friðsældinni sem fylgir fuglshreiðrum og fegurð og fjölbreytileika eggjanna. Mig hafði lengi langað að skapa eitthvað sem væri innblásið af íslenskri náttúru og varð fyrsta eggið til fyrir jólin 2011 þegar mig vantaði jólagjöf fyrir vinkonu. Það vakti lukku og leiddi til þess að ég ákvað alfarið að snúa mér að Varp- inu,“ segir Telma, en listin hefur lengi blundað í henni. „Ég lærði ferðamálafræði af praktískum ástæðum en langaði að gefa þessu séns,“ segir Telma sem er með aðstöðu hjá Minør Coworking úti á Granda sem er samfélag sjálfstætt starfandi hönnuða, listamanna og frumkvöðla. Merkið hefur vaxið og dafnað og eru skartgripalínurnar orðnar þónokkrar. Þær eru innblásnar af hrafnseggjum, langvíueggjum, lundaeggjum, rjúpnaeggjum, smyrilseggjum, snjótittlings- Egg tákna upphaf Telma er alin upp í sveit og hefur alltaf verið heilluð af fegurð og fjölbreyti- leika fuglseggja. Hún segir að eggin geti verið einstök jólagjöf. MYND/EYÞÓR Þetta hálsmen tilheyrir Hrafnsvarpinu.Fyrstu hálsmenin hennar Telmu voru kríuegg. Þau eru í raunstærð. Eyrnalokkar í stíl við hálsmenin. Fremst eru lokkar úr Teistuvarpinu. Eggin hennar Telmu eru mjög falleg. Vera Einarsdóttir vera@frettabladid.is Veggmyndir eru nýjasta afurð Telmu. Þær kallar hún Handan hreiðurs. Hér má sjá men úr Langvíuvarpinu. eggjum og teistueggjum en hverri línu tilheyra hálsmen, eyrnalokkar og hringir. „Þá hef ég tekið við sérpöntunum og gert fálkaegg og auðnutittlingsegg svo dæmi séu nefnd.“ Telma byrjaði á kríueggjum. „Ég bar óttablandna virðingu fyrir kríum sem barn en ég ólst upp með kríuvarp í túnfætinum. Mér fannst krían mjög heillandi en var líka svakalega hrædd við hana.“ Aðspurð segist Telma trú raun- verulegum lit og lögun eggjanna en að útlitið geti þó verið breytilegt innan tegunda. „Ég tek mið af því og þess vegna er hvert egg ein- stakt.“ Þó Telma sé trú útlitinu þarf hún að aðlaga stærð sumra eggjanna. Kríueggin eru í raunstærð en mörg hinna hef ég þurft að minnka enda of stór til að ganga með um háls- inn,“ segir Telma. Telma segir að eggin geti verið einstök gjöf og að þeim fylgi falleg merking. „Þau geta meðal annars verið tilvalin gjöf fyrir einhvern sem stendur á tímamótum. Þau tákna upphaf og mér þykir t.d. alltaf sérstaklega fallegt að sjá ófrískar konur bera þau.“ Eggin, sem eru úr leir, eru handmáluð og lökkuð. „Þegar ég mála eggin er ég alltaf með pappír undir sem með tímanum safnast á málning og mismunandi litir eggjanna. Með hugmyndina um endurnýtingu fyrir augum ákvað ég að vinna hann frekar og ramma inn sem málverk sem ég kalla Handan hreiðurs, en þar má sjá vísa af hinum ýmsu tegundum.“ 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . D E s E M B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 1 3 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :5 0 F B 0 8 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 B B -3 A B C 2 1 B B -3 9 8 0 2 1 B B -3 8 4 4 2 1 B B -3 7 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.