Fréttablaðið - 29.12.2018, Page 67

Fréttablaðið - 29.12.2018, Page 67
Flestir drekka áfengi til að gera sér glaðan dag og hafa gaman. Áfengi hefur þó ýmis áhrif á líkamsstarfsemina og við töpum gjarnan steinefnum þar sem alkóhól hefur þvagræsandi áhrif. B-vítamínskortur tengist einnig áfengisneyslu því þrátt fyrir að áfengið sé hitaeiningaríkt er það næringarsnautt. After Party getur verið einföld og náttúruleg lausn gegn timburmönnum en það inniheldur blöndu sem hjálpar til við að vinna á móti vökvatapinu sem á sér stað í líkamanum við áfengisneyslu og draga úr þreytu og vanlíðan daginn eftir. l Dregur úr þreytu og óþægindum l Inniheldur öfluga B-vítamín- blöndu og magnesíum l Rósepli og Cactus extract l 2 töflur fyrir eða með fyrsta drykk og 2 töflur fyrir svefn Rósepli eru m.a. þekkt fyrir að hjálpa bæði lifur og nýrum við hreinsun (detox) og efni í kaktus- þykkninu (opuntia ficus indica) geta dregið úr óþægilegum einkennum þynnku sem er líklega vegna bólgueyðandi áhrifa þess. Skemmtu þér án þess að hafa áhyggjur af morgundeginum! Gleðilegt nýtt ár – með After Party Margar konur þjást af þvagfæraóþægindum og er algengt að það sé af völdum E. coli-bakteríunnar. Ein af hverjum þremur konum hefur þjáðst af þvagfæraóþægindum fyrir 24 ára aldur og að minnsta kosti helmingur allra kvenna fær þvagfæraóþægindi einu sinni á ævinni. Fjórðungur þeirra fær endurteknar sýkingar. „Ég hef verið með krónísk óþægindi í blöðrunni í rúmlega tvö ár og hefur það valdið mér mikilli van- líðan og óþægindum. Ég gat til dæmis aldrei farið í heitan pott eða verið úti í miklu frosti því það olli mér strax mikilli van- líðan. Þar sem ég stunda hesta- mennsku og þarf oft að vera á ferðinni í vinnu þá var þetta mjög óþægilegt og hamlandi fyrir mig,“ segir Guðlaug Jóna Matthías- dóttir. Henni var ráðlagt að fara á meðhöndlandi kúr í tólf mánuði en hún var ekki alveg tilbúin til þess. „Því ákvað ég að prófa Bio-Kult Pro-Cyan þegar ég sá umfjöllun um það í blöðunum og fann fljót- lega að það virkaði mjög vel gegn þessum króníska vanda mínum. Í fyrstu tók ég bara eitt hylki á dag eða þegar ég fann að ég fékk einkennin, en núna tek ég tvö hylki um leið og ég finn fyrir óþægindum og stundum nokkrum sinnum yfir daginn þegar ég er verst. Ég finn að Bio-Kult Pro-Cyan gerir mér gott, ég er í betra jafnvægi, meltingin er betri og ég er öll mun betri,“ segir Guð- laug ánægð. Tryggir heilbrigða þvagrás Orsakir óþæginda í þvagrás geta verið nokkrar, meðal annars utanaðkomandi áhrif á þarmaflóruna, breyttur lífsstíll, aukið stress, ýmsir sjúkdómar og aukin lyfjanotkun. Einkennin eru meðal annars tíð þvaglát, aukin þörf fyrir þvaglát án þess að kasta af sér þvagi, verkir við þvaglát og óeðlileg lykt og litur á þvaginu. Trönuber hafa löngum verið þekkt fyrir að virka vel sem fyrirbyggjandi meðhöndlun gegn þvagfærasýkingum. Trönuber hindra að E. coli-bakterían nái fótfestu við slímhúð þvagrásar og skola bakteríunni út með þvaginu. Bio-Kult Pro-Cyan inniheldur þrívirka formúlu, sem hefur verið vís- indalega þróuð og staðfest, og á hún að tryggja heil- brigða þvagrás. Hylkin innihalda trönuberja-ext- rakt, vinveitta gerla og A-vítamín. Hlutverk gerlanna og A-vítamíns í Bio-Kult Pro- Cyan er að hjálpa líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríumagni í þörmum, einnig að viðhalda eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu. Bio-Kult Pro- Cyan er sérstaklega hannað fyrir barnshafandi konur en alltaf er mælt með því að ráðfæra sig við fagfólk áður en inntaka hefst. Börn mega líka nota Bio-Kult Pro- Cyan en þá er mælt með hálfum skammti af ráðlagðri skammta- stærð fyrir fullorðna. Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Gegn þvagfæraóþægindum Bio-Kult Pro-Cyan er þrívirk formúla sem inniheldur vinveitta gerla, trönuberjaextrakt og A-vítamín sem getur dregið úr óþægindum vegna þvagfærasýkinga ásamt því að vera góð fyrir meltinguna. Ég finn að Bio-Kult Pro Cyan gerir mér gott, ég er í betra jafn- vægi, meltingin er betri og ég er öll mun betri. Guðlaug Jóna tekur Bio-Kult Pro-Cyan þegar hún finnur fyrir einkennum þvagfæraóþæginda. MYND/GVA After Party inni- heldur blöndu sem hjálpar til við að vinna á móti vökvatapinu sem á sér stað í líkamanum við áfengisneyslu. Sölustaðir: Flest apótek og heilsuhillur verslana KYNNINGARBLAÐ 23 L AU G A R DAG U R 2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 HEILSA 2 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 E C -0 4 2 4 2 1 E C -0 2 E 8 2 1 E C -0 1 A C 2 1 E C -0 0 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.