Fréttablaðið - 29.12.2018, Side 76
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Hjónin snjöllu frá Siglufirði, Björk
Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson
enduðu í efsta sæti og hömpuðu
Íslandsmeistaratitli á Íslandsmóti
(tvímenningskeppni) eldri spilara
sem spilað var 9. desember síðast-
liðinn. Alls tóku 26 pör þátt í þessari
keppni. Reglurnar um þátttökurétt
eru þær að spilarar verða að vera
búnir að ná 50 ára aldri og parið
þarf að vera a.m.k. 110 ára samtals.
Björk og Jón enduðu með 57,9%
skor, en pörin í öðru og þriðja sæti
(Aðalsteinn Jörgensen-Sigurður
Sverrisson og Lárus Pétursson-
Sveinbjörn Eyjólfsson) fengu bæði
55,7% skor. Björk og Jón unnu
titilinn á varfærni og vandaðri spila-
mennsku. Gott dæmi um verðlaun
fyrir varfærni þeirra er þetta spil
úr 8. umferð keppninnar. Jón sat í
austur og var með erfiða skiptingu
eftir hindrunaropnun suðurs. Suður
var gjafari og NS á hættu:
Jón sat í austur og vissi að „menn“ áttu jafnan mikið fyrir
hindrunaropnun á hættu gegn utan. Hann var ekki með
hagstæða skiptingu í hálitunum og þess vegna komu að-
eins 3 sögn og pass til greina. Jón var eðlilega hræddur við
að fá 4 „í hausinn“ við dobli og fékk óvænt verðlaun við
að velja pass. Sjö pör spiluðu 4 á spil AV, eitt par 3 og
eitt par 2 . Allar tölurnar enduðu í NS nema ein tala sem
var í AV (hreinn toppur 24-0) fyrir vörn gegn 3 . Vörnin
fékk sína upplögðu 5 slagi (1 á , 2 á , 1 á og 1 á ).
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
D32
87653
10953
Á
Suður
Á8
G4
K4
K1096542
Austur
95
ÁK92
ÁDG62
D3
Vestur
KG10764
D10
87
G87
VARFÆRNI BORGAÐI SIG
Hvítur á leik
Dmitry Andreikin (2725) átti leik
gegn Peter Svidler (2753) á HM í
atskák í fyrradag.
25...Dxh2+!! 26. Kxh2 Hxh4+ 27.
Kg3 Hh3+ 28. Kf4 Hf3+ 29. Ke5
Hg6! 0-1. Glæsileg endalok. And-
reikin var einn sjö keppenda sem
var efstur fyrir lokadaginn sem fram
fór í gær.
Í dag og á morgun fer fram HM í
hraðskák.
1 3 7 6 9 2 8 4 5
6 8 4 7 1 5 9 2 3
9 5 2 3 4 8 6 7 1
5 2 8 4 6 3 1 9 7
7 4 6 9 5 1 2 3 8
3 9 1 8 2 7 5 6 4
2 6 5 1 3 4 7 8 9
4 7 9 5 8 6 3 1 2
8 1 3 2 7 9 4 5 6
3 4 6 2 1 8 7 5 9
5 7 8 3 9 4 1 2 6
9 1 2 5 6 7 8 3 4
8 6 4 9 7 3 2 1 5
7 5 9 8 2 1 4 6 3
1 2 3 4 5 6 9 7 8
2 8 1 6 4 5 3 9 7
6 3 7 1 8 9 5 4 2
4 9 5 7 3 2 6 8 1
4 9 3 5 1 7 8 2 6
7 1 5 2 8 6 4 3 9
8 2 6 9 3 4 7 1 5
3 4 1 6 2 5 9 7 8
9 5 7 1 4 8 2 6 3
2 6 8 7 9 3 1 5 4
1 3 4 8 6 2 5 9 7
5 8 9 3 7 1 6 4 2
6 7 2 4 5 9 3 8 1
9 1 4 6 2 5 8 3 7
6 2 7 8 3 4 1 9 5
3 5 8 9 7 1 6 4 2
5 3 2 1 8 7 9 6 4
8 4 9 3 6 2 5 7 1
7 6 1 4 5 9 2 8 3
1 8 5 7 4 6 3 2 9
2 7 3 5 9 8 4 1 6
4 9 6 2 1 3 7 5 8
1 5 7 3 2 8 4 6 9
2 6 3 9 7 4 5 8 1
4 8 9 6 5 1 2 7 3
6 2 4 1 8 7 9 3 5
9 7 1 2 3 5 6 4 8
8 3 5 4 6 9 7 1 2
3 9 8 5 4 6 1 2 7
5 4 2 7 1 3 8 9 6
7 1 6 8 9 2 3 5 4
1 7 3 5 9 6 8 2 4
4 6 8 7 1 2 5 9 3
2 5 9 3 4 8 7 6 1
9 2 6 4 3 7 1 5 8
3 8 7 6 5 1 9 4 2
5 1 4 8 2 9 6 3 7
8 3 1 9 6 4 2 7 5
6 4 2 1 7 5 3 8 9
7 9 5 2 8 3 4 1 6
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14
15
16
17
18 19 20 21 22
23 24 25 26 27
28
29 30
31 32
33 34
35 36 37 38 39 40
41
42
43
44
45
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafinn í þetta skipti eintak af
bókinni Þrír dagar og eitt líf eftir
Pierre Lemaitre frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
Fríða Garðarsdóttir, Kópavogur
200.
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar og
leiðréttingar ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Skoða líkleg áhrif hinna
djöfullegu tóla þrisvar áður
en til þeirra er gripið (11)
10 Kastið nú fram ykkar sýn á
miðilinn (10)
11 Skapið fallega tertu þótt
formið vanti (9)
13 Tælum kærleikans mið-
stöð með blómum (12)
14 Salta hinn allt of salta sjó
(9)
15 Friðsamar eftir að blótið
skilaði tilætlaðri sætt (12)
16 Sló korn þótt slíkt væri
hvergi að sjá (9)
17 Að utan kemur töf og
nokkur fjarlægð frá ystu brún
(10)
18 Dauð linar uppnám fólks
vegna þurrðar námu (9)
23 Staðlaðir og dreifðir
frægðarsögum af Sam (9)
28 Held ég noti flotana til
hátíðabrigða og búningana
líka (10)
29 Margkeyrð og útkeyrð (7)
31 Rammt er rándýr, öflugt
sem Aslan (10)
32 Rauð býr við fullkomið
ríkidæmi (5)
33 Stjórn felldi þann sem
stjórnar (7)
35 Þær koma síðar og óglaðar
vegna seinni gangna (11)
38 Sjá á og telja (5)
41 Alltaf á úrþvættið peninga
þrátt fyrir blankheitin (10)
42 Ísmolinn er kalinn (11)
43 Finn amrískan giljapening í
Skorulægð (10)
44 Ekki þrá allar pásur fram á
haust en einhverjar þó (11)
45 Og þá að unninni hús-
freyjunni – sú er ringluð! (7)
LÓÐRÉTT
1 Sé drungalega barma
hverfa inn í suddaleg ský (9)
2 Farið þið upp á jaka? Er það
það sem þetta sport snýst
um? (9)
3 Skila ormi því sem hann
spann, enda rammflækt (9)
4 Nú liggur á rógi um æði
óþýðar (9)
5 Reyna að dulbúa asna sem
sebrahest – telst það til af-
glapa? (10)
6 Veiki vörn þegar bólusetn-
ingar eru eina vitið (10)
7 Í draumum mínum siglum
við á draumaskipum (10)
8 Lagfærði tilkall mitt til bóta
gagnvart tilkalli annarra (10)
9 Hliðruðu Viðskiptablaðinu
og Vikunni (9)
12 Tóku með sér verkfæri á
ráðstefnu um tónbil (7)
19 Undanhald áður en bolti
fer á loft er ósigur (7)
20 Fékk ást á kolanum eftir
blund (7)
21 Cyrano þykir ríkulega rana-
væddur (7)
22 Enn er dögun opinberun
(12)
23 Kisa vill hafa þá bæði sæta
og klára (6)
24 Mælið það sem mest er
(5)
25 Þær voru allar giska
snemma, en ég man ekki
hvenær (7)
26 Láta þau fara sem ég bægi
frá hlunnindavogi (7)
27 Lóðahreinsun við heita
holu (7)
30 Matreiði kollu með pott-
loki fagmannsins (9)
34 Ætli næstu misseri valdi
vonbrigðum, eða næ ég því
sem ég ætla mér? (7)
35 Því sem ganga mun frá
móður til dóttur verður ekki
haggað (6)
36 Mín bumba er til að berja
(6)
37 Hrærir í stafsetningu á
alþjóðlegum félagskap og
uppsker óreiðu (6)
39 Kjaftaði Örn virkilega frá?
Er hann eitthvað verri? (6)
40 Karlinn nötraði er hann
húðaði krúsina (6)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt saman birtist gamall klassíker sem verður
vonandi á borðum landsmanna um ókomna tíð. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 4. janúar næstkomandi á kross-
gata@fretta bladid.is merkt „29. desember“.
Lausnarorð síðustu viku var
K E R T A L J Ó S O G K L Æ Ð I N R A U Ð
L A U S N
B R Æ Ð R A B O R G A R S T Í G Ó Á O K
A S Ú E A A U Ú R B Æ T U R N A R
N Á K Ó N G I N U M D N R Y V Ð L
K U A T A L D I N S K Ó G E V K
A L L S L A U S A N B U U G R I P A B Ú R
S Ý I D S A L T H Ú S I Ð S R N
T Í Ð A S K R Á N A Æ E A I L L S A K A R
J S T E M A R S S Ó L I N U A Ú
Ó V I T I N N A T A A T R E N N U M
R N N G A G N A S K I P T A O R I T
A F S T A Ð I N N A U P E R U F U L L A
J O D A G D Ó M A N N A F I S K
K A U P F A R A F P D N Á B Ú Ð I N N I
L P N K Á P U V A S A N N Á U Ú Ð
K L O F S N J Ó R G G R A F S K R Ý Ð A
R L Á N E G L U R N A R L O F F
D Æ G U R L A G I A Í E Ó S K R I F A Ð
Ð G U T O R F M Ý´ R I N A K N R
F A R A R M Á T I U K B R A G G A S T
R E Ó L N Ö T U R L E I K A S U M
Ó T I L T E K I N N M A S R Ó T A R H Á R
M P A R G Ó S E N L A N D L V E
A F T U R F Ó T U R K G G A N D S V A R I
S O Ö N U X A V A G N G E R Ð
I G Ó L F U N U M R R A X A R S K A F T A
2 9 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
9
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
C
-1
7
E
4
2
1
E
C
-1
6
A
8
2
1
E
C
-1
5
6
C
2
1
E
C
-1
4
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
9
6
s
_
2
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K