Fréttablaðið - 29.12.2018, Side 96
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAKÞANKAR
Allir í
bátana!
Árið 2018 var líkt og önnur ár á undan sérstakt og við-burðaríkt. Fyrir ári síðan
boðaði það nýja tíma, fullt af fyrir-
heitum og óorðnum atburðum.
Nú gerum við þetta ár upp og
horfum til næsta árs, sem ber með
sér ófyrirséða atburði, tímamót og
sviptingar.
Á þessu ári náði ójafnvægi og
hamagangur nýjum hæðum í
þjóðmálaumræðunni. Þróunin
hefur staðið yfir í nokkur ár og
jafnt og þétt hefur bætt í æsinginn.
Mál koma og fara, allt fer á hvolf á
netinu, Facebook logar og frétta-
mennirnir dansa með í örvænt-
ingarfullu kapphlaupi um smelli
og áhorf.
Þessi þróun er farin að minna á
galdrabrennur, dómar felldir án
tafar, án raka og án umhugsunar.
Dómarinn, saksóknarinn og
böðullinn einn og hinn sami. Það
eru ekki bara einstaklingar sem
fyrir þessu verða, samfélagsum-
ræðan öll lætur á sjá.
Á þessu ári sáum við það hins
vegar gerast oftar en einu sinni
að þeir sem harðast hafa gengið
fram í fordæmingu á þeim sem
orðið hefur á hafa þagnað þegar
einstaklingar sem tengjast þeim
vina- eða flokksböndum hafa mis-
stigið sig.
Þögn þeirra var hávær og bendir
til þess að framganga þeirra hafi
áður fremur stýrst af ofstopa og
flokkspólitík en hugsjónum og
réttsýni.
Kannski er árið 2018 árið sem
við vöknuðum upp við það að við
þurfum að fara gætilega í umræð-
unni, árið sem við áttuðum okkur
á því að það er ekki í lagi segja
hvað sem er á netinu.
Ef það er raunin þá var árið
2018 gott ár og ástæða til að horfa
bjartsýn til ársins 2019.
Betri tíð
2
9
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
E
B
-E
6
8
4
2
1
E
B
-E
5
4
8
2
1
E
B
-E
4
0
C
2
1
E
B
-E
2
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
2
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K