Fréttablaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 40
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 3. JANÚAR 2019 Tónlist Hvað? Hausar Best of 2018 in Drum & Bass at Paloma Hvenær? 21.00 Hvar? Paloma, Naustunum Förum yfir það besta á árinu 2018 í drum & bass tónum í Funktion- One kerfi á Paloma. Hvað? Intr0beatz at Kex hostel Hvenær? 20.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Þann 3. janúar verður fyrstu viku nýja ársins fagnað þegar intr0beatz mætir með plötusafnið sitt á Kex hostel. Hugljúfur djass verður í fyrirrúmi, fullkominn fyrir þá sem vilja snæða og ræða nýárs- heitin. Gleðilegt nýtt ár! Hvað? Jólanornirnar bjóða heim Hvenær? 20.00 Hvar? Skipholt 21 Jólanornirnar eru kraftmiklar skellibjöllur sem gáfu sér ekki tíma til að fara með vitringunum þrem að vitja Jesúbarnsins. Þær voru að þrífa húsin sín. Þegar vitringarnir hurfu sína leið sáu þær auðvitað eftir þeirri ákvörðun og fóru að leita vitringanna, án árangurs. Þá birtist engill, sem sá hve einlægar nornirnar voru, þrátt fyrir skelli- ganginn, og breytti kústunum þeirra í galdrastafi svo þær geti vitjað góðra barna um allan heim í lok jóla. Samhliða því að þrífa húsin sín og vitja góðra barna halda nornirnar nú árlega jólatónleika. Hvað? Sölvi Kolbeinsson & Magnús Eliassen Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Sölvi Kolbeinsson og Magnús Trygvason Eliassen hefja nýja árið á því að spila saman í Mengi föstudagskvöldið 3. janúar. Á efnisskránni eru alls kyns lög, mörg hver djass-skotin (hvað sem það nú þýðir …), önnur samin á staðnum. Þeir félagar hafa verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár, Sölvi býr nú erlend- is þar sem hann stundar nám og því er hér um fágæta tónleika að ræða. Hlökkum til að sjá ykkur. Viðburðir Hvað? Kynningarfundur Veganúar 2019 Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Komdu á kynningarfund Veganúar 2019. Farið verður yfir grundvöll veganisma, áhrif þess lífsstíls á umhverfi, heilsu og dýravernd ásamt því að fólki er gefið færi á að spyrja spurninga og fá leið- beiningar og aðstoð við að prófa að vera vegan í mánuð. Fyrir utan salinn verða fjölbreyttar kynn- ingar á vegan vörum og þjónustu. Frítt inn og öll velkomin! Hvað? Grænlandskvöld. Hreindýra- bóndinn, Hrókurinn og hlýnun jarðar Hvenær? 20.00 Hvar? Ferðafélag Íslands, Mörkinni Grænlandskvöld í boði Ferðafélags Íslands. Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Isortoq, mun fjalla um mannlíf og þær ógnir sem náttúran stendur frammi fyrir vegna hlýnunar jarðar. Stefán hefur undanfarna áratugi búið í skjóli jökulsins og séð þau áhrif sem orðið hafa. Hrafn Jökulsson, forseti skákfélagsins Hróksins, mun flytja erindi um mannlíf á Grænlandi. Hrafn hefur ásamt félögum sínum unnið gríðarlegt starf við að breiða út skák á Græn- landi. Hann býr að yfirburðaþekk- ingu á landi og þjóð vegna mann- úðarstarfa sinna. Reynir Trausta- son mun ásamt Stefáni kynna fyrirhugaða gönguferð í sumar um Suður-Grænland þar sem þeir Stefán Hrafn leiða ferðalanga um afar fáfarnar slóðir. Ferðast verður um sjó og land og mun fólki gefast kostur á að sjá með eigin augun undurfagra náttúru Grænlands og skynja þær ógnir sem að henni steðja. Heiðursgestur kvöldsins verður Kristjana Motzfeldt, fyrr- verandi landshöfðingjafrú Græn- lands. Kristjana verður með erindi byggt á yfirburðaþekkingu hennar á náttúru og mannlífi Grænlands. Sýndar verða myndir frá Græn- landi og varpað ljósi á þennan næsta nágranna okkar í vestri. Hvað? Sagatid – Nutid Hvenær? 11.00 Hvar? Veröld – Hús Vigdísar Íslendingasögurnar komu út árið 2014 í nýrri danskri þýðingu, með myndskreytingum myndlistarkon- unnar Karin Birgitte Lund. Sýning á verkum hennar fyrir útgáfuna er nú haldin í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Teikningarnar byggja á myndskreytingum og fagurfræði víkingatímans og miðalda, og Karin sækir innblástur í norræna myndlist þess tímabils. Verkin eru meðal annars undir áhrifum af íslenskum miðalda- handritum, veggmyndum í dönskum kirkjum, höggmyndum á Gotlandi og norskum stafkirkjum. Á sýningunni eru einnig nokkrar glænýjar teikningar sem innblásn- ar eru af Íslendingasögunum. Sýningar Hvað? Innrás IV: Margrét Helga Sess- eljudóttir Hvenær? 13.00 Hvar? Ásmundarsafn Margrét Helga Sesseljudóttir nýtir sér ýmsa miðla og efni í marglaga skúlptúrum sínum. Náttúruleg og persónuleg nálgun hennar er hríf- andi og býður samtal hennar og verka Ásmundar áhugavert sjónar- horn. Árið 2018 eru fyrirhugaðar fjórar innrásir inn í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni, þar sem völdum verkum Ásmundar Sveinssonar er skipt út fyrir verk starfandi listamanna. Hvað? Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Sýnd eru ný verk eftir myndlistar- manninn Ingólf Arnarsson í A-sal Hafnarhúss. Ingólfur hefur verið áhrifamikill í íslensku listalífi allt frá því að hann lauk listnámi í Hol- landi snemma á níunda áratugn- um. Teikning hefur ætíð skipað veigamikinn sess í listsköpun hans en teikningar Ingólfs einkennast af fíngerðum línum, nákvæmni og tíma. Hann hefur jafnframt unnið verk á steinsteypu þar sem þyngd iðnaðarframleiddra eininga myndar undirlag næmra litatóna. Hvað? Jóhannes S. Kjarval: … lífgjafi stórra vona Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885- 1972) er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og arfleifð hans lifir í fjölbreyttu lífsverki sem nær yfir fjölda málverka af náttúru lands- ins, kynjaverum sem þar leynast og fólkinu í landinu. Þannig má skipta myndefni Kjarvals gróf- lega í þrjá hluta; landslagsmyndir, fantasíur og mannamyndir. Þó skarast þetta oft þannig að í sömu myndinni getur verið að finna allar myndgerðirnar. Magnús og félagar skemmta gestum með hágæða músík. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Á Grænlandi er fagurt um að litast og verður það meðal annars rætt á fundi í Veröld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Allt sem er frábært Litla sviðið Kvenfólk Nýja sviðið Núna 2019 Litla sviðið Kvöldvaka með Jóni Gnarr Litla sviðið Ég dey Nýja sviðið Ríkharður III Stóra sviðið Elly Stóra sviðið Fös 04.01 Kl. 20:00 U Lau 05.01 Kl. 20:00 U Lau 12.01 Kl. 20:00 U Sun 13.01 Kl. 20:00 U Fös 18.01 Kl. 20:00 Ö Lau 19.01 Kl. 20:00 Ö Sun 20.01 Kl. 20:00 Ö Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Fös 04.01 Kl. 20:00 U Fös 18.01 Kl. 20:00 Ö Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Fös 04.01 Kl. 20:00 U Lau 05.01 Kl. 20:00 U Sun 06.01 Kl. 20:00 U Fös 11.01 Kl. 20:00 U Lau 12.01 Kl. 20:00 U Fös 18.01 Kl. 20:00 U Lau 19.01 Kl. 20:00 U Fös 25.01 Kl. 20:00 U Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö Fös 02.01 Kl. 20:00 Ö Lau 02.02 Kl. 20:00 Ö Fim 08.02 Kl. 20:00 Ö Fös 09.02 Kl. 20:00 Ö Fös 11.01 Kl. 20:00 U Lau 12.01 kl. 17:00 Ö Sun 13.01 kl. 17:00 Ö Lau 05.01 Kl. 20:00 U Sun 06.01 Kl. 20:00 U Fim 17.01 Kl. 20:00 U Lau 19.01 Kl. 20:00 U Fös 25.01 Kl. 20:00 Ö Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö Fim 10.01 Kl. 20:00 U Sun 13.01 Kl. 20:00 U Mið 16.01 Kl. 20:00 Ö Fim 17.01 Kl. 20:00 U Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Sun 27.01 Kl. 20:00 Ö Fim 03.01 Kl. 20:00 Ö Sun 06. 01 Kl. 20:00 U Fim 10.01 Kl. 20:00 U Fös 11.01 Kl. 20:00 U Mið 16.01 Kl. 20:00 Ö Fim 17.01 Kl. 20:00 Ö Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is Fólk, staðir og hlutir Litla sviðið Mið 13.02 Kl. 20:00 U Fim 14.02 Kl. 20:00 U Fös 15.02 Kl. 20:00 U Lau 16.02 Kl. 20:00 U Mið 20.02 Kl. 20:00 U Fös 22.02 Kl. 20:00 U Lau 23.02 Kl. 20:00 U Sun 24.02 Kl. 20:00 U Mið 27.02 Kl. 20:00 Ö Fim 28.02 Kl. 20:00 U Fös 01.03 Kl. 20:00 Ö Lau 02.03 Kl. 20:00 Ö Velkomin heim Kassinn Improv Leikhúskjallarinn Insomnia Kassinn Einræðisherrann Stóra sviðið Mið-Ísland Leikhúskjallarinn Jónsmessunæturdraumur Stóra sviðið Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is Fös. 11.01 kl. 20:00 U Fös. 11.01 kl. 22:30 Ö Lau. 12.01 kl. 20:00 U Lau. 12.01 KL. 22.30 Ö Fim. 17.01 kl. 20.00 Ö Fös. 18.01 kl. 20:00 Fös. 18.01 kl. 22:30 Fös. 25.01 Kl. 20.00 U Fös. 25.01 Kl. 22:30 Fös. 25.01 Kl. 20.00 Lau. 26.01 Kl. 20.00 Lau. 26.02 Kl. 20.00 Fös. 22.02 kl. 19:30 U Fim. 28.02 kl. 19:30 Fös. 01.03 kl. 19:30 U Fim. 07.03 kl. 19:30 U Fös. 15.03 kl. 19:30 U Lau. 16.03 kl. 19:30 U Fös. 22.03 kl. 19:30 Lau.30.03 kl. 19:30 Mið 16.01 kl. 20:00 Mið 23.01 kl. 20:00 Mið 30.01 kl. 20:00 Mið 06.02 kl. 20:00 Mið 13.02 kl. 20:00 Lau 12.01 kl. 19:30 Fim 17.01 kl. 19:30 Fös 18.01 kl. 19:30 Lau. 05.01 kl. 19:30 U Fös. 11.01 kl. 19:30 U Lau. 12.01 kl. 19:31 U Fim 17.01 kl. 19:30 U Fös. 18.01 kl. 19:30 U Fim. 24.01 kl. 19:30 Ö Fös. 25.01 kl. 19:30 Ö Fös. 01.02. kl. 19:29 Lau. 02.02. kl. 19:30 Ö Fös. 01.02. kl. 19:30 U Lau. 02.02 kl. 19:30 U Lau. 09.02 kl 19:30 U sun. 10.02 kl. 19:30 Ö Sun. 15.02 kl. 19:30 Þitt eigið leikrit Kúlan Fös 25.01 kl. 18:00 U Fim 31.01 kl. 18:00 U Lau 02.02 kl. 15:00 U Fim 07.02 kl. 18:00 U Fös 08.02 kl. 18:00 U Lau 09.02 kl. 15:00 U Fim 14.02 kl. 18:00 U Fös 15.02 kl. 18:00 U Lau 16.02 kl. 15:00 U Fim 21.02. kl. 18:00 Ö Lau 23.02 kl. 15:00 U Fös 01.03 kl. 18:00 U Lau 02.03 kl. 15:00 U Fös 08.03 kl. 18:00 Lau 09.03 kl. 15:00 U Lau 16. 03 kl. 15:00 Ö Fly Me To The Moon Kassinn Lau 19.01 Kl. 19:30 Ö Sun.06.01 kl. 13:00 U Sun. 06.01 kl. 16:00 U Sun.13 01 kl. 13:00 U Sun 13.01 kl. 16:00 U Lau 19.01 kl. 13:00 U Lau 19.01 kl. 16:00 U Sun. 20.01 kl. 13:00 U Sun. 20.01 kl. 16:00 U Lau 26.01 kl. 13:00 U Lau 26.01 kl. 16:00 U Sun. 27.01 kl. 13:00 U Sun. 27.01 kl. 16:00 U Sun. 03.02 kl. 13:00 U Sun. 03.02 kl. 16:00 U Sun. 10.02 kl. 13:00 U Sun.10.02 kl. 16:00 U Sun. 17.02 kl. 13:00 U Sun. 17.02 kl. 16:00 U Sun 24.02 kl. 13:00 U Sun. 24.02 kl. 16:00 U Sun. 03.03 kl. 13:00 U Sun 03.03 kl. 16:00 U Sun 10.03 kl. 13:00 U Sun 10.03 kl. 16:00 U Sun 17.03 kl. 13:00 U Sun 17.03 kl. 16:00 U Sun 24.03 kl. 13:00 Ö Sun 24.03 kl. 16:00 Sun 31.03 kl. 13:00 Ö Sun 31.03 kl. 16:00 Ö First Reformed (english-no sub) .... 17:40 7 Uczuć//7 Emotions(polish w/eng sub) 17:40 Suspiria (ice sub) .................................... 18:00 Kona fer í stríð/Woman at War(eng sub) 20:00 Roma (spanish w/eng sub) ....................21:00 First Reformed (english-no sub) ... 22:00 Anna and the Apocalypse (ice sub) 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS 3 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R32 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 3 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :4 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 E E -A D 8 4 2 1 E E -A C 4 8 2 1 E E -A B 0 C 2 1 E E -A 9 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 8 s _ 2 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.