Fréttablaðið - 20.12.2018, Page 17

Fréttablaðið - 20.12.2018, Page 17
Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is Vertu þinn eigin öryggisvörður Allir vilja koma að híbýlum sínum eins og þeir skildu við þau og tryggja öryggi sitt og sinna sem best. Því er sjálfsagt að grípa til varúðarráðstafana eins og að setja upp þjófavarnarkerfi, eftirlitsmyndavélar og slökkvitæki svo dæmi séu tekin. Margs konar öryggisvörur fást í úrvali hjá Vélum og verkfærum. Olympia 9030 Þráðlaust þjófavarnarkerfi • Mjög einfalt í uppsetningu/notkun • Fyrir farsímakort (GSM) • Hringir í allt að 10 símanúmer • Allt að 32 stk. skynjarar • 2 stk. hurða/gluggaskynjarar og fjarstýring fylgir • Fáanlegir aukahlutir: viðbótarfjarstýringar, glugga/hurða- skynjarar, svæðisskynjarar PIR, reyk- og vatnsskynjarar Verð: 13.330 kr. Olympia ProHome 8762 Snjall þjófavarnarkerfi • 1 x ProHome Gateway • 1 x Smart Tengill • 4 x hurða/gluggaskynjarar • 1 x sírena • 1 x svæðisskynjari • 1 x fjarstýring. Mikill fjöldi aukahluta til. Wi-Fi (nettengt), stjórnað með appi. Verð: 40.920 kr. PI PA R\ TB W A Lockitron Bolt Snjalllás Gerir snjallsímann þinn að öruggum lykli til að opna öðrum þegar þér hentar og hvaðan sem er. Verð: 39.990 kr. NUKI Snjalllás Gerir snjallsímann þinnað öruggum lykli. Fyrir þýskar skrár. Verð: 46.345 kr. • Gamli lykillinn virkar áfram • Vatns- og vindvarinn • Með brú (bridge) WiFi & Bluetooth Olympia ProHome 8791 Snjall þjófavarnarkerfi • 1 x ProHome Gateway • 2 x hurða/gluggaskynjarar • 1 x sírena • 1 x svæðisskynjari • 1 x fjarstýring • 1 x IP myndavél Mikill fjöldi aukahluta til, Wi-Fi (nettengt), stjórnað með appi. Verð: 53.320 kr. SpotCam Sense Eftirlitsmyndavél • Plug & Play • WiFi (nettengd) • Full HD 1080P/2Mp • 155° sjónarhorn • Nætursjón • Hægt að nota með snjallsímum • 24 klst. upptaka innifalin í verði Verð: 19.840 kr. Q3200 KIT Snjall þjófavarnarkerfi / Snjallheimili • RF-Rolling code, mikill fjöldi aukahluta (allt að 50 stk.) • Zigbee samhæft • Fáanleg myndavél HD • Mjög einfalt í uppsetningu Wi-Fi (nettengt) Verð: 56.110 kr. Blaupunkt SA2700 Þráðlaust þjófavarnarkerfi • Fullkominn GSM hringibúnaður • Hægt að stjórna með Connect2Home-appi • Boð send með sms eða tali • Viðbótarskynjarar og fjöldi aukahluta fáanlegir Verð: 39.990 kr. Blaupunkt HOS 1800 STARTER KIT Eftirlitskerfi • 2 megapixel á streymi og upptöku, styður Wi-Fi og Ethernet, • Smart upptaka: skynjari setur sírenu í gang og myndavél tekur sjálfkrafa upp viðkomandi atburð. • Hægt að bæta við hreyfiskynjurum, Hágæða myndavél með nætursjón, HD 1080p Verð: 30.969 kr. 2 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D D -E F C 4 2 1 D D -E E 8 8 2 1 D D -E D 4 C 2 1 D D -E C 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.