Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2018, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 20.12.2018, Qupperneq 34
Hugmyndin að skartgripalínunni Fjörunni varð til í einum af mörgum göngutúrum Erlu í fjörunni í Vesturbænum. Hver skel er ein- stök og það er svo gaman að geta smíðað hverja silfurskel fyrir sig. Og það er í raun pæling- in, að með því að eiga mun úr Fjörulínunni eignist fólk sinn eigin persónulega fjársjóð. Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Erla Dóra lærði gullsmíði í Dan-mörku fyrir tíu árum og klár-aði grunnnámið þar. „Síðan sneri ég heim í miðri kreppu og fór að vinna venjulega skrifstofuvinnu til að eiga fyrir salti í grautinn meðan fjölskyldan var að stækka,“ segir Erla sem vann þó alltaf aðeins við silfursmíði með. „Það var svo á þessu ári sem ég ákvað gefa sjálfri mér séns og sjá hvort ég gæti ekki unnið meira við skartgripasmíðina,“ segir Erla en hönnunarnafn hennar er Eddó design. Erla er með lítið heimaverkstæði þar sem hún vinnur á daginn en einnig afgreiðir hún öðru hvoru í Skúmaskoti á Skólavörðustíg sem hún og tíu aðrir hönnuðir reka saman og selja hönnun sína í. Erla hefur áður unnið nokkrar skartgripalínur, var með fjallalínu sem í voru hringar í laginu eins og fjöll og svo stuðlabergslínu. Fjara er þó fyrsta nýja lína Erlu í langan tíma. Eins og nafnið gefur til kynna vaknaði hugmyndin niðri í fjöru. „Ég ólst upp í Vesturbænum og hef alltaf sótt mikið í fjöruna, finnst gott að fara þangað til að anda og hugsa. Fjaran er full af fjársjóðum og í hverri fjöruferð fylgdi mér heim í það minnsta ein skel. Svo safnaðist upp skeljasafn eins og hjá svo mörgum. Hver skel er ein- stök og það er svo gaman að geta smíðað hverja silfurskel fyrir sig og gert hana einstaka. Og það er í raun pælingin, að með því að eiga mun úr Fjörulínunni eignist fólk sinn eigin persónulega fjársjóð.“ Nánar má skoða hönnun Erlu á eddodesign.com, og á Facebook og Instagram undir Eddó design. Fjaran er full af fjársjóðum Fjara, heitir ný skartgripalína eftir Erlu Dóru Gísladótt­ ur sem hún hannar undir merkjum Eddó design. Hver skel í línunni er einstök og því persónulegur fjársjóður. Erla Dóra í Skúmaskoti á Skólavörðustíg. MynDir/Anton Brink Bláskelin er fyrirmynd þessa skarts. Hver einasta skel er einstök. Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 Smart jólaföt, fyrir Smart konur senalive.is/jolagestir og jolagestir.is fJolagestir Þökkum ótrúlega r viðtöku r! 20. - 22. desember í hörpu SÍÐUSTU FORVÖÐ! FIMM TÓNLEIKAR SVO TIL UPPSELDIR! ÓSÓTTAR PANTANIR KOMNAR Í SÖLU “Fyndnasta sýningin á höfuðborgarsvæðinu” SH Morgunblaðið Jólagjön fyrir unga fólkið Gjafamiðar fást í Hagkaup og Gaaraleikhúsinu 8 kynninGArBLAÐ FÓLk 2 0 . D E S E M B E r 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D D -F 4 B 4 2 1 D D -F 3 7 8 2 1 D D -F 2 3 C 2 1 D D -F 1 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.