Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2018, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 20.12.2018, Qupperneq 35
Tröllastelpan Rípa býr í helli uppi í fjöllum ásamt foreldrum sínum, afa, ömmu og mörgum bræðrum. Í dalnum er lítið afskekkt þorp og þar býr mannsbarnið Lóa. Dag einn þegar Rípa fer lengra niður í fjallið en áður hittir hún Lóu, sem hefur farið ofar í fjallið en hún má. Segir sagan frá því hvernig vinátta þróast með þessum ólíku telpum. Dásamleg bók með fallegum teikningum og eftirminnilegum persónum sem leiða börn inn í töfrandi ævintýraheim Grimmsbræðra. Í bókinni eru 15 sígild ævintýri. Einnig er fáanleg bókin Fegurstu ævintýri H.C. Andersen í sama bókaflokki. Ómissandi fjársjóður sígildra ævintýra. Rithöfundurinn Jenny Colgan hefur átt góðu gengi að fagna á Íslandi með metsölubókum á borð við Litla bakaríið við Strandgötu. Linda og lundinn: Stormasamur dagur er hugljúf barnabók þar sem sömu persónur koma við sögu. Fallegar myndir prýða bókina. Tilvalin bók til að lesa upp úr fyrir háttinn og fyrir börn sem eru að æfa sig í lestri. Eddi er enginn venjulegur strákur, hann er kóngur sem situr í hásæti og á sína eigin brynju og kastala! Ó já, og VERSTA ILLMENNI í öllum alheiminum býr í næsta nágrenni. Þetta gæti nú varla orðið spennandi ævintýri með hasar, súkkulaði og glefsandi krókódílum ... eða hvað? Dulin perla íslenskra bókmennta. Lavander á leik fékk einróma lof þeirra sem uppgötvuðu hana. Hér mætir Lavander á nýjan leik ásamt meistaraþjófi og tálkvendi. Sagan gerist í Austurheimi, kynlegri veröld þar sem töfrar og furðulegheit ráða ríkjum. Frábær ævintýrabók fyrir unglinga jafnt sem fullorðna. Fyrsta bókin sló í gegn og þessi er að klárast hjá útgefanda. Drífðu þig, kauptu bókina, en ekki opna hana! Slepptu henni! Finnurðu þessa fýlu?! Hún er af BÓKINNI! Farðu frekar og gláptu á sjónvarpið. Það er stórhættulegt að lesa bækur. Ég heyrði að ef þú lest bækur geti augun dottið úr þér! BÓKAHILLUNA Glænýjar bækur í 2 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 D E -0 3 8 4 2 1 D E -0 2 4 8 2 1 D E -0 1 0 C 2 1 D D -F F D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.