Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2018, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 20.12.2018, Qupperneq 36
Opið kl. 12-17 á laugardag og 12-22 á Þorláksmessu Nánar á jolathorpid.is Öldruð módel ögra staðalímyndum Tískuheimurinn leggur yfirleitt mikla áherslu á unglegt útlit og lýtalausa húð, en Oldushka fer óhefðbundnar leiðir. MYNDIR/INSTAGRAM/OLDUSHKAMODELS Oldushka varð til upp úr ljósmynda- verkefni ljósmyndarans Igor Gavar. Myndirnar sýna vel að eldra fólk getur verið bæði svalt, töff, glæsilegt og fal- legt, ekkert síður en yngra fólk, enda hefur fegurð ekkert með aldur að gera. Rússneska módelskrifstofan Oldushka ögrar viðteknum venjum í tískuheiminum með því að ráða bara vel fullorðið og eldra fólk. Í tískuheiminum er yfirleitt lögð gríðarleg áhersla á unglegt útlit og lýtalausa húð, en Oldushka sýnir að það séu ekki nauðsynlegar forsendur fyrir fegurð, heldur birtist hún í ýmsum myndum hjá fólki á öllum aldri. Það er ekki óalgengt að módel- skrifstofur hafi fyrirsætur á sínum snærum sem eru í eldri kantinum, en Oldushka ræður eingöngu fólk sem er 45 ára og eldra. Fyrirsæt- urnar búa yfir fegurð og þokka og sýna vel að fegurð snýst um ýmis- legt annað en bara fjölda áranna sem maður hefur lifað og að það sé vel hægt að líta vel út og tolla í tískunni langt fram eftir aldri. Ljósmyndarinn Igor Gavar, stofnandi Oldushka, ætlaði aldrei að stofna sína eigin módelskrif- stofu en Oldushka varð til úr ljós- myndaverkefni þar sem hann var að mynda götustíl ellilífeyrisþega. Hann segist hafa kynnst mörgum áhugaverðum andlitum sem hann langaði að gera sérstakt verkefni með og upp úr því spratt módel- Rússneska módelskrifstofan Oldushka er óhefðbundin að því leyti að hún ræður bara fyrir- sætur sem eru eldri en 45 ára. Fyrirsæturnar sýna vel að aldur er bara tala og hefur ekkert með fegurð að gera. skrifstofan Oldushka. Nú er Gavar að reyna að víkka út hugmyndir fólks um hvað og hverjir líta vel út og berjast gegn staðalímyndum. Hann segir að fyrirsæturnar séu gott fordæmi sem sýni að eldra fólk getur klætt sig eftir aldri en samt haldið í fegurðina. Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@frettabladid.is 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 0 . D E S E M B E R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 0 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D E -0 8 7 4 2 1 D E -0 7 3 8 2 1 D E -0 5 F C 2 1 D E -0 4 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.