Fréttablaðið - 25.01.2019, Side 1

Fréttablaðið - 25.01.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þórlindur Kjartansson fjallar um ruglaða Íslendinga. 9 SPORT Svona stóðu strákarnir sig á HM í handbolta. 12 TÍMAMÓT Minnast þjóðskálds Skota með bjór og tónlist á BrewDog. 14 LÍFIÐ Þekktar konur sem gengu með barn eftir fimmtugt. 22 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  MEISTARAMÁNUÐUR *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Ííííísss ... Kaldur 199 kr. stk. 999 Léttbjór Þorra Kaldi, 6x330 ml kr. kippan FYRIR SVANGA FERÐALANGA *0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni. Tilbúin vara, ekki hægt að breyta. TORTILLA OG GOS* COMBO VERÐ: 499KR Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson sneru aftur til starfa á Alþingi í gær. Þingið er enn að vinna úr málum sem tengjast öl- og málæði þingmanna á Klaustri bar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK HalldórUMHVERFISMÁL Hlutfall plasts og pappírs frá heimilum á höfuð- borgarsvæðinu jókst á síðasta ári samkvæmt nýrri rannsókn Sorpu. Þannig skiluðu 23 pró- sent af plasti sér til endurvinnslu samanborið við 17 prósent árið áður. Þá minnkaði heildar- magn óflokkaðs sorps frá heimil- um um 2,6 kíló á hvern íbúa. Y f i r v e r k - f r æ ð i n g u r S o r p u s e g i r að hrósa megi íbúum en hann telur að aukin umræða um plast og endurvinnslu sé að skila sér. Heildar- magn plasts og pappírs sem hent er frá heimilum dróst saman milli ára. Um helmingur þess sem hent er í gráu tunnurnar er eldhúsúrgangur en næst mest er af plasti og pappír. Rúm tíu kíló af bleium á hvern íbúa enda í ruslinu. – sar / sjá síðu 6 Meira plast fer í endurvinnslu 72,9 23,6 48,5 Eldhúsúrgangur Plast Annað Samsetning óflokkaðs sorps KÍLÓ Á ÍBÚA Heimil- in eru að standa sig vel með því að minnka magnið af sorpi sem fer í gráu tunnurnar. Bjarni Gnýr Hjarðar, yfirverkfræðingur Sorpu ALÞINGI Þingflokksformenn auk for- seta þingsins munu á fundi sínum næstkomandi mánudag ræða þá stöðu sem upp er komin í umhverfis- og samgöngunefnd þar sem Bergþór Ólason situr sem formaður. Ljóst er að hann nýtur ekki meirihluta- stuðnings til þess að sitja í nefndinni. Líklegt þykir að Miðflokkurinn setji nýjan formann inn í nefndina í stað Bergþórs. Alþingi var enn að vinna úr málum sem lúta að tali þingmanna á Klaustri bar í lok nóvember þegar Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson birtust skyndilega aftur við þingstörf í morgun. Mennta- og menningarmálaráðherra sýndi það svo ekki varð um villst að hún var ekki par ánægð með Gunnar Braga þegar hann sat í þingsal við upphaf þingfundar. Eftir stutt eintal hennar yfir Gunnari Braga gekk hún úr salnum. Ari Trausti Guðmundsson segir formanni umhverfis- og samgöngu- nefndar, Bergþóri Ólasyni, vera ljóst að hann hafi ekki stuðning til áframhaldandi setu sem formaður í nefndinni. Það sé hins vegar stað- reynd að stjórnarandstaðan fékk þrjá formannsstóla í nefndir þings- ins og raðar þar niður eftir þingstyrk. „Þau fengu þrjá formenn nefnda eftir ákveðnu samkomulagi og því er það þeirra að leysa þetta mál og nú hefur bæði fulltrúi Viðreisnar og Sam- fylkingar og einnig fulltrúi Vinstri grænna lýst yfir að þau vilji ekki að hann leiði þetta áfram og það er honum alveg ljóst,“ segir Ari Trausti. Fari hins vegar svo að bæði Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason gangi til liðs við Miðflokkinn verður Miðflokkurinn stærsti stjórnarand- stöðuflokkurinn á þingi. Þar með getur hann krafist aukinna valda og ráðið því í hvaða nefndum, þar sem minnihlutinn á formannsstólinn, Miðflokkurinn verður í formennsku. -sa sjá síðu 4 Skoða formannsstól Bergþórs eftir helgi Bergþór Ólason sneri aftur til starfa í gær og er enn formaður umhverf- is- og samgöngunefndar. Þingflokksformenn munu fara yfir stöðu nefndarinnar eftir helgi. Líklegt að hann þurfi að hætta sem formaður til að vinnufriður náist. Þau vilja ekki að hann leiði þetta áfram og það er honum alveg ljóst. Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG 2 5 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 2 -E 4 9 0 2 2 2 2 -E 3 5 4 2 2 2 2 -E 2 1 8 2 2 2 2 -E 0 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.