Fréttablaðið - 25.01.2019, Síða 12

Fréttablaðið - 25.01.2019, Síða 12
ÍR - Skallagrímur 96-95 ÍR: Kevin Capers 34/15 stoðs., Gerald Robinson 21/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20, Matthías Orri Sigurðarson 18/6 stoðs., Sigurkarl Róbert Jóhannesson 3. Skallagrímur: Aundre Jackson 21, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 19/10 fráköst/7 stoðs., Björgvin Hafþór Ríkharðsson 19/8 fráköst, Matej Buovac 18, Domogoj Samac 10, Bjarni Guðmann Jónson 8. Grindavík - Þór Þ. 82-95 Grindavík: Jordy Kuiper 17, Lewis Clinch Jr. 17/6 stoðs., Sigtryggur Arnar Björnsson 16/6 stoðs., Tiegbe Bamba 10, Hilmir Kristjáns- son 7, Ólafur Ólafsson 6/10 fráköst, Johann Arni Olafsson 5, Jens Valgeir Óskarsson 2, Ingvi Þór Guðmundsson 2. Þór Þ.: Nikolas Tomsick 28/6 stoðs., Kinu Rochford 27/17 fráköst, Ragnar Örn Braga- son 15, Emil Karel Einarsson 11, Halldór Garðar Hermannsson 10, Jaka Brodnik 4. KR - Valur 96-89 KR: Jón Arnór Stefánsson 24, Julian Boyd 19/11 fráköst, Emil Barja 17, Pavel Ermolins- kij 11, Helgi Már Magnússon 7, Kristófer Acox 7/9 fráköst, Orri Hilmarsson 7, Björn Kristjánsson 4. Valur: Dominique Rambo 42, Aleks Simeo- nov 14/11 fráköst, Ragnar Agust Nathana- elsson 11/8 fráköst, Austin Magnus Bracey 9, Nicholas Schlitzer 6, Illugi Steingrímsson 4, Gunnar Ingi Harðarson 3. Breiðablik - Haukar 93-105 Breiðablik: Kofi Josephs 31, Hilmar Péturs- son 27, Arnór Hermannsson 9, Snorri Vignis- son 7, Bjarni Geir Gunnarsson 5, Árni Elmar Hrafnsson 5, Sveinbjörn Jóhannesson 4, Jameel McKay 3, Hafþór Sigurðarson 2. Haukar: Russell Woods Jr. 32/14 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Hjálmar Stefánsson 18/10 fráköst/6 stoðs., Hilmar Smári Henn- ingsson 17/10 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 9, Alex Rafn Guðlaugsson 3, Ori Garmizo 2. Efri Njarðvík 26 Tindastóll 22 Stjarnan 20 KR 20 Keflavík 18 Þór Þ. 16 Neðri Grindavík 14 ÍR 14 Haukar 12 Valur 8 Skallagrímur 4 Breiðablik 2 Nýjast Domino’s-deild karla Chelsea - Tottenham 2-1 1-0 N’Golo Kanté (27.), 2-0 Eden Hazard (38.), 2-1 Fernando Llorente (50.). Einvígið fór 2-2 samanlagt en Chelsea vann í vítaspyrnukeppni, 4-2, og mætir Manchester City í úrslitaleiknum 24. febrúar. Enski deildabikarinn Svona stóðu strákarnir sig Íslenska karlalandsliðið endaði í 11. sæti á HM í handbolta. Strákarnir okkar unnu þrjá leiki en töpuðu fimm. Sautján leikmenn komu við sögu hjá Íslandi á HM. Hér fyrir neðan má sjá úttekt á frammistöðu þeirra út frá tölfræðinni. Stuðst var við upplýsingar frá tölfræðiveitunni HB Statz. Ýmir Örn Gíslason 3 mörk 100% skotnýting 2 fiskuð víti 7 stopp Teitur Örn Einarsson 9 mörk 39% skotnýting 5 stoðsendingar Stefán Rafn Sigurmannsson 13 mörk 68% skotnýting 2/5 í vítum Björgvin Páll Gústavsson 70 varin skot 8,8 í leik 31% hlutfallsvarsla 8/20 í vítum 1 mark 6 stoðsendingar Ágúst Elí Björgvinsson 20 varin skot 2,5 í leik 27% hlutfallsvarsla 1/3 í vítum 2 stoðsendingar Ólafur Gústafsson 2 mörk 50% skotnýting 36 stopp 6 stolnir boltar 5 fráköst Ómar Ingi Magnússon 17 mörk 55% skotnýting 5/7 í vítum 12 stoðsendingar Ólafur Guðmundsson 22 mörk 55% skotnýting 8 stoðsendingar 30 stopp 5 fráköst Sigvaldi Guðjónsson 15 mörk 65% skotnýting 4 stolnir boltar Elvar Örn Jónsson 26 mörk 53% skotnýting 14 stoðsendingar 42 stopp Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 mörk 41% skotnýting 13 stoðsendingar 8 fiskuð víti Daníel Þór Ingason 15 stopp Haukur Þrastarson 2 mörk í 2 leikjum 50% skotnýting Arnór Þór Gunnarsson 37 mörk í 6 leikjum 82% skotnýting 14/17 í vítum 7 fráköst Aron Pálmarsson 22 mörk í 6 leikjum 60% skotnýting 21 stoðsending 9 stopp 5 fráköst Arnar Freyr Arnarsson 12 mörk 71% skotnýting 6 fiskuð víti 29 stopp 7 varin skot í vörn 8 fráköst Bjarki Már Elísson 19 mörk 70% skotnýting 3 fiskuð víti 7 stopp Flestar brottvísanir Ólafur Gústafsson 10 Arnar Freyr Arnarsson 8 Elvar Örn Jónsson 3 Ólafur Guðmundsson 3 Daníel Ingason x Flestir tapaðir boltar Aron Pálmarsson 12 Elvar Örn Jónsson 9 Ómar Ingi Magnússon 9 Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 Ólafur Guðmundsson 8 Leit að flugvél Sala hætt FÓTBOLTI Leit að flugvélinni sem arg- entínski fótboltamaðurinn Emiliano Sala var um borð í var hætt í gær. Lögreglan á Guernsey sendi frá sér tilkynningu þess efnis. Flugvélin, með Sala og flugmanninn David Ibbotson innanborðs hvarf af rat- sjám á mánudagskvöld og talið er að hún hafi hrapað í Ermarsund. Leitað var að vélinni í þrjá daga en án árangurs. Litlar líkur eru taldar á því að Sala og Ibbotson séu á lífi. Leit hefur því verið hætt nema nýjar vísbendingar komi fram. Enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City keypti Sala frá Nantes fyrir metverð í síðustu viku. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu hjá Cardiff á þriðjudaginn. Aron Einar Gunnarsson leikur með Cardiff. Þá var Sala liðsfélagi Kolbeins Sigþórs- sonar hjá Nantes. Einnar mínútu þögn verður fyrir leiki í næstu umferð ensku úrvals- deildarinnar til minningar um Sala og Ibbotson. – iþs 2 5 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R12 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT 2 5 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 0 4 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 2 2 -F 3 6 0 2 2 2 2 -F 2 2 4 2 2 2 2 -F 0 E 8 2 2 2 2 -E F A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.