Fréttablaðið - 25.01.2019, Side 21
Ýmislegt er hægt
að gera til að
ná betri nætur-
svefni og það
er til gríðarlega
mikils að vinna
því ekkert hefur
eins mikil áhrif á
heilsufar okkar og
svefninn.
Talið er að um 30% Íslendinga sofi of lítið og fái óendur-nærandi svefn. Þó svo að
um tímabundið svefnleysi sé að
ræða getur það valdið vanlíðan og
þreytu á daginn og haft mikil áhrif
á dagleg störf. Við eigum erfiðara
með að einbeita okkur, erum
þreytt og pirruð og rökhugsun
skerðist. Svefn þarf að vera nægur
og endurnærandi þar sem hann
er undirstaða góðrar heilsu en um
það bil þriðjungi mannsævinnar
er varið í svefn. Það er því afar
mikilvægt að setja svefn og svefn-
venjur í forgang þegar hugað er að
heilsunni,“ segir Hrönn Hjálmars-
dóttir heilsumarkþjálfi.
Líðan og hegðun
Langir vinnudagar, streita,
áhyggjur, mataræði og svo margt
fleira, getur haft slæm áhrif á svefn-
inn. Þetta eru allt þættir sem við
þurfum að huga að og vinna í að
breyta en eitt af því sem við getum
byrjað strax á er að koma sér upp
rútínu fyrir svefninn sem miðar að
því að við slökum á og gleymum
aðeins amstri dagsins. Mikilvægt
er að það sé ávallt ferskt og gott
loft í svefnherberginu okkar og
gott er að draga eins og hægt er úr
rafmagnstækjanotkun ásamt því
að sleppa alveg notkun á tölvum,
iPad og símum rétt áður en farið
er að sofa. Bæði getur rafsegul-
sviðið kringum tækin haft áhrif og
svo er talið að bláu geislarnir frá
skjánum leiði til minni framleiðslu
af svefnhormóninu melatón íni í
heil akönglinum og geti því spillt
nætursvefninum.
Slökun fyrir svefninn
Góð slökun getur falist í góðri bók,
hlustun á róandi tónlist eða jafnvel
einhvers konar slökun eða íhugun
frekar en að hafa sjónvarpið í gangi
yfir rúminu. Gætum þess einnig
að hafa hljótt í kringum okkur og
dimmum herbergið vel þegar við
ætlum að fara að sofa. Einnig er
það gríðarlega góð venja að hafa
enga síma eða þess háttar í svefn-
herberginu og vera um leið fyrir-
mynd barnanna okkar. Bætiefni,
jurtir o.fl. geta líka nýst okkur vel
og alltaf er hægt að prófa sig áfram
með slíkt.
Róandi ilmkjarnaolíur
Ilmkjarnaolíur myndast þegar
vissir plöntuhlutar jurtar eru
eimaðir og útkoman verður fjöl-
virkar náttúrulegar olíur sem
geta gagnast okkur á ýmsan hátt.
Lav ender hefur sérlega slakandi,
sefandi og róandi áhrif og er vin-
sæll í svefnremedíum af ýmsu tagi.
Sleep Therapy Aroma Ball frá Dr.
Organic er í einstaklega þægilegum
umbúðum sem er gott að nota
til að bera á púlsstöðvarnar fyrir
dýpri og værari svefn. Auk lavend-
ers er m.a. ylang-ylang, patchouli,
kamilla og Arabian jasmine en
þessi einstaka blanda lífrænna ilm-
kjarnaolía hjálpar okkur að slaka á
og koma kyrrð á hugann þannig að
svefninn verður lengri og dýpri.
L-tryptófan í Good Night
Til að líkaminn framleiði svefn-
hormónið melatónín þarf m.a.
að vera til staðar amínósýra sem
kallast L-tryptófan. Hún fyrirfinnst
í ýmsum matvælum en er líka eitt
helsta innihaldsefni Good Night
svefnbætiefnisins. Jurtir, vítamín
og steinefni í Good Night ýta svo undir að góður
svefn náist. Þessi
efni eru:
l Melissa
l Lindarblóm
l Hafrar
l B-vítamín
l Magnesíum
Jurtirnar eru
allar þekktar fyrir
að hafa róandi og
slakandi áhrif, B-
vítamín er gott fyrir
taugakerfið ásamt
magnesíum sem
er einnig vöðva-
slakandi.
Húðmjólk með
magnesíum og
ilmkjarnaolíum
Magnesíum er
gríðarlega mikil-
vægt fyrir líkams-
starfsemina. Það
kemur við sögu í
yfir 300 mismun-
andi efnaskiptaferl-
um í líkamanum en
það þarf magnesíum
til að ýta undir
aukna orku, jafna
út blóðflæði, auka
kalkupptöku og
hjálpa vöðvastarf-
semi líkamans. Þetta
steinefni er líka
undirstaða þess að
vöðvarnir nái slökun
sem er mikilvægt
þegar við förum að
sofa. Nú er komin á
markað húðmjólk
sem inniheldur
magnesíum og auð-
velt er að bera á sig
þar sem hún smýgur
auðveldlega inn í
húðina og áhrifin
skila sér hratt og vel.
Auk magnesíum
inniheldur hún bæði lavender
og kamillu sem róar og sefar og
undirbýr líkamann fyrir svefninn.
Magnesium Sleep frá Better You
er fyrir fullorðna en svo er líka til
Magnesium Sleep Junior sem er
sérstaklega hugsuð fyrir börn frá
eins árs aldri.
Setjum okkur í fyrsta sæti
„Okkar eigin líðan og heilbrigði
er að stærstum hluta undir okkur
sjálfum komið og við verðum
ávallt að koma fram við okkur sjálf
eins og okkar besta vin. Öll viljum
við lifa lengi, heilbrigð á líkama og
sál, en það er ekki sjálfgefið. Til að
hafa góðan grunn til að byggja á er
gott að byrja á því að koma svefn-
inum í gott horf og sofa nóg en þá
verður eftirleikurinn auðveldari,“
áréttir Hrönn.
Góður svefn er gulli betri
Grunnur að góðri heilsu er góður og endurnærandi svefn.
Svefn þörf full orð
inna er um 7 til 8
klukku stundir og of
stuttur svefn að stað aldri
hefur nei kvæðar afleið
ingar á lík am lega og
and lega líðan
ásamt því
að fela í sér
töluverða slysahættu.
Hrönn Hjálmarsdóttir
heilsumarkþjálfi
Prófuð af húðsjúkdómalæknum
Þessar vörur hafa verði prófaðar af húðsjúkdóma-
læknum og henta fyrir viðkvæma húð. Inniheldur
ekki parabena, gervi-, litar- eða ilmefni.
KYNNINGARBLAÐ 5 F Ö S T U DAG U R 2 5 . JA N ÚA R 2 0 1 9 MEISTARAMÁNUÐUR
2
5
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
3
-0
2
3
0
2
2
2
3
-0
0
F
4
2
2
2
2
-F
F
B
8
2
2
2
2
-F
E
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
2
4
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K