Stjarnan - 01.04.1927, Side 2

Stjarnan - 01.04.1927, Side 2
50 STJARNAN SPURNINGA-KASSINN. Heiðraði ritstjóri Stjörmmnar: Viltu gjöra svo vel að svara eftirfarandi spurn- ingumf 1. Gefur biblían oss í skyn að í Guðs riki séu til menn, sem ekki séu af konum fæddirf Er ekki að þvi vikið á tveimur stöðum í Jobs bók og þar sem Jesús talar um Jóhannes skíraraf Vér gerum ráÖ* fyrir aS spyrjandi eigi viS Job. 14:1; 25:4 og Matt. 11:11. En sannleikurinn er sá aS þessir textar gefa oss ekki í skyn, aS á jörðinni séu til menn, sem ekki séu af konum fæddir. Adam og Eva voru einu manneskjurnar á þessari jörS, sem ekki hafa veriS fædd- ar af konum. Alt hitt fólkiS er af konum fætt. — Um þá, sem öSlast hlutdeild í fyrri upprisunni og GuSs ríki, vitum vér ekki annaS en aS þeir hvorki giftast né kvongast. Lúk. 20:35. En þaS veröur ekki fyr en Kristur kemur aftur í annaS sinn. 2. Er ekki ykkar kirkjudeild (sjöunda dags adventista) ein af dætrum kaþólsk- unnarf Sú kirkjudeild kom ekki til sögunnar fyr en áriS 1844 sem uppfylling spádóm- anna í Dan. 8:13,14 og Opinb. 14:6-12. Hún kom alls ekki út úr kaþólska myrkr- inu, heldur út úr öllum kirkjudefldum, frá öllum þjóSum, kynkvíslum, lýSum og tungum. Þegar boSskapurinn um end- urkomu Krists hóf göngu sína var hann kunngjörSur samtímis (1833—1844) um alla heimsbygSina. Þá voru allar kirkju- dyr opnar fyrir boSum hans’. Skömmu seinna varS þeim lokaS og boSskapnum um endurkomu Krists hafnaS. Kom því næst bobskapur annars engils: “Hún er fallin, hún er fallin sú mikla Babýlon, sem byrlaS hefir öllum þjóSum vín síns eitraSa saurlifnaSar.” — Þessi boSskap- ur sýndi fram á aS- Babýlon fkaþólskan og dætur hennar) hafSi rangfært hverja einustu kenningu Krists; kenningu hans um hiS mikla friSþægingarverk hans og milligöngu; keningu hans um kveldmál- tíSar-sakramentih; kenningu hans um skírnina; kenningu hans um endurgiald hinna óguðlegu; kenningu hans um á- stand mannsins í dauSanum og kenningu hans um hinn eina hvíldardag, sem Krist- ur hefir innsett, helgaS og blessab; hinn eina hvíldardag, sem Frelsarinn er herra yfir. Svo kirkjudeild sjöunda dags Ad- ventista hefir ekki eitt einasta einkenni kaþólskunnar; en þær kirkjur, sem komu út úr henni á sextándu öldinni hafa þau öll og af þeirri ástæbu nefnir biblían þær dætur hennar. ÞaS er ein viSvörun hins þrefalda boS- skapar aS Babýlon er þegar fallin. Hann kallar þess vegna: “GangiS út, mitt fólk, út úr henni, svo aS þér eigiS engan hlut i syndum hennar, og svo aS þér hreppiS ekki plágur hennar.” Opin’b. 18:4. Af þeirri ástæ'Su er mikil vinátta milli kaþólskunnar og dætra hennar; en ka- þólskan og dætur hennar standa reiSu- búnar til aS heyja stíS á móti sjöunda dags Adventistum. “Og drekinn reiddist konunni og fór burt, til þess að heyja stríS viS hina aSra afkomendur hennar, þá er varSveita boS GuSs og hafa vitnis- burS Jesú.” Opinb. 12:17. Kirkjudeild sjöunda dags Adventista er sú eina í öllum heimi, sem hefir þessi einkenni og sem þverneitar aS fylgja mannasetning- um og kreddum hinnar fráhverfu kirkju. Hún hefir Jesú trú og varSveitir öll boS- orS GuSs. Sbr. Opinb. 14:14.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.