Stjarnan - 01.04.1927, Side 15
STJARNAN
63
STJARNAN
kemur út mánatSarlega.
ttgefeiKlur: Thé Western Canadia
Union Conference S.D.A. Stjarnan kost-
ar $1.50 um áriti í Canada, Bandaríkj-
unum og á Islandi. (Borgist íyrirfram).
Ritstjóri og rátSsmatSur :
DAVfD GUÐBRANDSSON.
Skrifötofa:
30 6 Sherbrooke St.. Winnipeg. Man.
Phone: 31 708
“Kæri vinur,’’ sag'Öi kristniboöinn,
“hinn mikli GuS hefir sent mig, til þess
að láta þig vita, að eg geti gefið þér upp-
lýsingu um hann.”
Hið dökka andlit Indiánans ljómaði af
fögnuði um leið og hann leit upp og
sagSi:
“Þegar eg hefi verið í veiSiförum hefi
eg athuga-S alt hið aödáanlega, sem hann
hefir skapa'Ö. Þegar eg skoSa sólarlagiS,
þá verS eg var við dýrð hans. Þegar eg
fer riSandi yfir sléttlendið og ferSast um
skógana, fyllist eg af undrun yfir mikil-
leika hans. En hann, sem alt þetta hefir
skapað, hefi eg hvergi nokkursstaöar
orðiS var við.”
“Hefir þú leitað að honum lengi?”
“Já, eg heyrði þig tala um hann og eg
s'á aö þú þektir hann og eg sagði vi5
sjálfan mig: Magnilikow, þú ert sterkur,
]iú ert mikill veiðimaður, þú getur fund-
i5 hann án þess að hinn biðjandi höfðingi
?kristniboðinnJ hjálpi þér. En mér
skjátlaðist. Eg hef farið víða um, en
hinn Mikla Anda hefi eg hvergi nokkur-
staðar fundið. Segðu mér hvar hann er.”
Magnilikow fylgdi með kristniboðan-
utn heim. Dag eftir dag kom hann aftur
meS sömu beiðni: “Biðjandi höfðingi,
vin þinn langar að heyra meira um sann-
leika Guðs frá hans eigin bók.”
Löngu seinna kom Indíáninn dag nokk-
urn árla morguns að kofa kristniboðans
og sagði: “Biðjandi höfðingi, nú er alt
gott og vel. Nú þarf eg ekki meira að
leita að Guði. Hann hefir gjört mér alt
skiljanlegt. Hann mun bústað taka sér »
jafnvel í hjarta aumingja Indíána. Sonur
hans dó fyrir mig. Magnilikow er happa-
sæll.”---------
Vér, sem uppaldir erum í kristilegu
landi, sjáum vér eins og Indíáninn, “hinn
Mikla Anda” í öllu sem umgefur oss?
Sjáum vér hve mikill og tigulegur skap-
ari vor er? Leitum vér Guðs' með þeirri
þrá og af því kappi sem rauði maðurinn
frá frumskógunum, leitaði hans?
Yale-háskólinn byrjaði í litlum stíl í
Killingworth í Connecticut ríkinu áriö
1700. Sjö árum seinna var skólinn færður
til Saybrook og árið 171Ó til New Haven,
þar sem hann hefir dafnað og stækkað
þangað til að hann er talinn með hinum
síærstu og frægustu háskólum heims-
ins. Við Yale-háskóla eru 369 kennarar
og ef taldir væru skrifstofumennirnir, þá
telja starfsmenn þessa skóla 1003. I öll-
um deildum eru fleiri en 5000 stúdentar.
New Haven er elzta borg Bandaríkjanna,
því að hún var grundvölluö árið 1638.
Á Þýskalandi hafa þeir nú látið telja
þá menn, sem enn eru fatlaðir og ófærir
til vinnu eftir stríðið mikla og geta gjört
heimtingu á rikis'styrk. Upptalning fór
fram árið 1924, en síðan hefir talan
hækkað svo að nú er hún orðin 736.000
manna, sem særðust í stríðinu og 55’°°°
ekkna og barna, sem einnig gjöra kröfu
um rikisstyrk. Orsökin til þess að talan
hefir hækkað svona upp á síðkastið er sú,
að margir hafa hingað til ekki þurft
styrks með, en nú þegar tímar hafa
versnað í Norðurálfunni þurfa þeir þess
með.