Fréttablaðið - 28.01.2019, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 28.01.2019, Blaðsíða 21
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS Fasteignablaðið 4 . T B L . M Á N U DAG U R 2 8 . JA N ÚA R 2 0 1 9 Eignamiðlun kynnir glæsi- legt 275,6 fm einbýlishús í Þingholtunum. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Stór bílskúr og afgirt lóð. Mögulegt væri að hafa aukaíbúð í kjallara með sér inngangi. Húsið skiptist í forstofu, hol, þrjár stofur og eldhús á neðri hæð. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og gangur. Geymsluris er yfir hæð- inni. Kjallari skiptist í þvottahús, geymslur, snyrtingu, eldhús og tvö stór herbergi. Anddyrið, með fatahengi sitt hvoru megin, er flísalagt með svörtum og hvítum flísum. Að öðru leyti er þessi hæð öll parketlögð. Úr forstofu er gengið til borðstofu, sjónvarpsstofu, stofu, eldhúss og að stiga til annarrar hæðar. Stofa og sjónvarpsstofa voru upphaf- lega aðskilin herbergi, tengd með rennihurðum, en hafa nú verið sameinuð í eitt rými. Eldhúsið er með borðkrók fyrir fjóra og með þýskri Alno-innréttingu. Bökunarofn og örbylgjuofn eru frá Siemens. Ísskápur með frystirými er frá Liebherr. Span-eldunarhella og ný uppþvottavél eru frá Miele. Úr lítilli forstofu við eldhúsið má ganga út í garðinn og að stiganum niður í kjallara. Á annarri hæð er hjónaherbergi og tvö önnur svefnherbergi sem nú eru notuð sem skrifstofur hús- ráðenda. Í baðherbergi eru ljósblá tæki (baðkar, vaskur og salerni) og það er lagt ljósbláum flísum. Úr fataherbergi/vinnuherbergi er stigi upp á geymsluloftið. Í kjallara eru tvö herbergi sem nýta má sem svefnherbergi, skrif- stofur eða fyrir annað. Verkstæðis- herbergi, þvottahús og nokkur geymslurými. Úr kjallara er einnig hægt að ganga út í garðinn. Húsið var upphaflega hannað af Sigmundi Halldórssyni húsa- meistara (1898-1964) og síðar byggingafulltrúa Reykjavíkur. Húsið er byggt árið 1932. Árið 1957 var lokið við að byggja samtals 14,7 fm við húsið. Eldhúsið var stækkað um meira en helming og þá með tilsvarandi stækkun kjall- ara. Einnig var byggður samtals 42 fm bílskúr sem getur hýst tvo bíla. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson Lögg. Fasteignasali, í síma 861-8514, tölvupóstur sverrir@eigna- midlun.is og Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@ eignamidlun.is eða skrifstofa Eigna- miðlunar í síma 588-9090 Fallegt hús í Þingholtunum Fallegt og virðulegt hús við Barónstíg er nú til sölu hjá Eignamiðlun. Sigurður Samúelsson Lögg. fast. og eigandi Þórarinn Thorarensen Sölustjóri og eigandi Þórey Ólafsdóttir Lögg. fast. og eigandi Andri Sigurðsson Lögg. fast. og eigandi Sveinn Eyland Lögg. fast og eigandi Nadia Katrín Banine Löggiltur fast. Ingibjörg A. Jónsdóttir Löggiltur fast. Eggert Maríuson Löggiltur fast. Jóhanna Gustavsdóttir Löggiltur fast. Helga Snorradóttir Skrifstofa/skjalavinnsla Guðrún D. Lúðvíksdóttir Löggiltur fast. Bergrós Hjálmarsdóttir Löggiltur fast. Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir Löggiltur fast. Benedikta Gísladóttir Skjalavinnsla/móttaka ... leiðir þig heim! www.landmark.is Hlíðasmára 2 201 Kópavogi Sími 512 4900 ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? -örugg fasteignaviðskipti Við erum til þjónustu reiðubúin Elín Viðarsdóttir Löggiltur fasteignasali Björn Þorri Viktorsson hrl. Löggiltur fasteigna- og skipasali Jóhann Örn B. Benediktsson Skrifstofustjóri MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800 www.midborg.is Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík Sími 533 6050 Faxnr. 533 6055 www.hofdi.is Fyrir fólk á fasteignamarkaði Barmahlíð 3 Rvk., sérhæð m. bílskúr. Opið hús í dag, mánudag kl. 17 – 17:30. Skemmtileg sérhæð á 1. hæð í fjórbýlishúsi, ásamt bílskúr við Barmahlíð 3 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 116,4 fm. og sér geyms- la í kjallara 4,7 fm. Bílskúr er skráður 21,7 fm. Alls skráð 142,8 fm. Skv. Þjóðskrá. Sér inngangur er í íbúðina. Húsið er steinhús byggt árið 1946. Nýbúið að framkvæma múrviðgerðir á húsinu að utan. Laus strax. Verð 57,9 millj. Uppl. Runólfur viðskfr. Lögg.fast á Höfða s. 8927798 Skálaheiði 9 - 200 Kópavogi. 144,2 fm falleg og björt eign á jarðhæð m/sérinngangi. Íbúðin er 4-5 herb. með góðum innréttingum. Húsið var byggt árið 2000. Ásett verð 61,8 millj. Allar nánari uppl. veitir Jóhann Friðgeir, lgf. s: 896-3038 eða á johann@hofdi.is Melabraut 32 – Seltjarnarnes. Efri sérhæð ásamt bílskúr, samtals 124,1 fm á þessum vinsæla stað með glæsilegu útsýni. Þrjú svefnherbregi, rúmgóðar stofur yfirbyggðar svalir. Ásett verð 58,7 millj. Allar nánari uppl. veitir Jóhann Friðgeir, lgf. s: 896-3038 eða á johann@hofdi.is OPI Ð H ÚS Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. Ásmundur Skeggjason lögg. fast. Brynjar Baldursson sölufulltrúi Jóhann Friðgeir Valdimarsson lögg. fast. Kristinn Tómasson lögg. fast. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 2 8 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :5 7 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 7 -2 7 C 0 2 2 2 7 -2 6 8 4 2 2 2 7 -2 5 4 8 2 2 2 7 -2 4 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.