Fréttablaðið - 07.02.2019, Side 1

Fréttablaðið - 07.02.2019, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —3 2 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 7 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Jón Hálfdanarson eðlis- fræðingur styður friðlýsingu Víkurgarðs. 25 SPORT Fjórir leikmenn hafa gefið flestar stoðsendingar. 18 MENNING Stemmingin í Goðheimum er góð. 36 Einnota plast sem fyllir heimshöfin og fita, olía og aðrir aðskotahlutir í fráveitu- og holræsakerfum eru meðal þess sem er að gera fallegu jörðina okkar að verri stað. Vandamálið er alvarlegt. Ef þróunin heldur áfram á þann veg sem horfir verður meira plast í hafinu en fiskur árið 2050. Þörf er á viðhorfsbreyt- ingu og að fólk raun- verulega breyti neysluhegðun sinni. ➛ 12-17 Hættum að vera sóðar Það tekur um 1.000 ár fyrir venjulegan burð- arplastpoka að brotna niður. Örplast hefur fundist í drykkjar- vatni hér á landi. Talið er að hver plastpoki sé not- aður að meðaltali í um 12 mínútur. 12 NEYTENDUR „Það er ekki söluaukn- ing af því að börn og unglingar eru að kaupa þetta. Það eru bein tengsl á milli aukningar á sölu á veipi og minnkandi sölu á tóbaki,“ segir Haukur Ingi Jónsson, einn eigenda Gryfjunnar. Sprenging varð hjá versluninni og fjórum öðrum sér- verslunum með rafrettur og áfyll- ingar árið 2017. Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins veltu þessar helstu verslanir á sjöunda hundrað millj- óna króna á sama tíma og sala ÁTVR á tóbaki í öllum flokkum dróst veru- lega saman. Söluaðilar á veiptengd- um varningi hér á landi eru líklega á þriðja tug. Veipbúðir mala gull n Fituhlunkar myndast þegar blautklútar, fita og önnur föst efni mætast í frá- veitulögnum, verða að vöndli og halda svo áfram að hlaða utan á sig. Hafa þeir fundist í fráveitu- og holræsakerfum víða um heim. Stærsti fituhlunkur sem fundist hefur í hol- ræsakerfi var um 250 metrar á lengd, eða á stærð við Titanic. 665 milljónir voru rekstrartekjur fimm helstu sérsverslana með veip árið 2017. 29% samdráttur var í sölu ÁTVR á reyktóbaki árið 2017. Ný rafrettulög taka gildi 1. mars næstkomandi en Haukur á ekki von á að veipsjoppur spretti upp á hverju horni, sú þróun sé yfirstaðin. Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins er söluaukningin milli ára hvergi jafn sýnileg og hjá Gryfjunni og Polo Vape Shop, sem báðar eru rót- grónar verslanir í bransanum ef svo má segja meðan fyrsta rekstrarár hinna var 2016. Veltan jókst um 41 prósent hjá Gryfjunni milli ára en sexfaldaðist hjá Polo. – smj / sjá síðu 6 Haukur Ingi Jónsson. Gleðilegan öskudag! Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Fermingarskraut! Finndu okkur á H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 7 1 1 0 3 0 Betolvex B-12 Fæst án lyfseðils Fáðu Stöð 2 Maraþon með nýja sjónvarpinu! LÍFIÐ Daði Freyr er annar umsjónar- manna nýsköpunar- keppni ungs fólks sem sýnd verður á RÚV í vor. 44 PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 KJARAMÁL „Sem fulltrúi verka- og láglaunafólks þá finnst mér þessi orðanotkun bara sjokkerandi,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, vegna ummæla Más Guð- mundssonar seðlabankastjóra. Már segir að ekki sé samdráttur fram undan nema til komi ný áföll. Verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu slíkt áfall. Sólveig segir að sér finnist skjóta skökku við að manneskja sem sam- kvæmt öllum íslenskum mælikvörð- um hafi mjög háar tekjur leyfi sér að tala svona til fólks sem sé að berjast fyrir því að á þremur árum verði lágmarkslaun 425 þúsund krónur á mánuði. – sar / sjá síðu 4 Ummæli Más Sólveigu áfall Sólveig Anna Jónsdóttir, for- maður Eflingar. 0 7 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 4 2 -6 3 8 0 2 2 4 2 -6 2 4 4 2 2 4 2 -6 1 0 8 2 2 4 2 -5 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 6 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.