Fréttablaðið - 06.02.2019, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 06.02.2019, Blaðsíða 21
KYNNINGARBLAÐ Fram undan er risahelgi í tónlistarlífi Gunnars Óla- sonar. Heima fyrir reka Gunnar og Rakel, unn- usta hans, vefverslunina Búðin Decor sem Rakel og systir hennar byrjuðu með fyrir jólin. Þau umvefja sig fallegum munum á heimili sínu. ➛6 Heimili M IÐ V IK U D A G U R 6 . F EB RÚ A R 20 19 Hrönn Guðmundsdóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. MYND/SIGTRYGGUR ARI Öll hreyfing skiptir máli Lífshlaupið hefst í dag í tólfta sinn. Mark- mið þess er að hvetja alla landsmenn til að hreyfa sig daglega. Öll hreyfing sem nær minnst þrjátíu mínútum telst með og allt er betra en ekkert. Skráning fer fram á www.lifshlaupid.is. ➛2 LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS Líð á frettabladid.is allar um fólk, tísku, menningu, heilsu og margt eira. 0 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 F -B 8 E 4 2 2 3 F -B 7 A 8 2 2 3 F -B 6 6 C 2 2 3 F -B 5 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.