Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 46

Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 46
Skrifstofustjóri Hörgársveit óskar að ráða skrifstofustjóra í fullt starf. Meginverkefni hans verður að sjá um alla daglega umsýslu vegna fjármála sveitarfélagsins, áætlanagerð í því sambandi auk almennra starfa við stjórnsýslu sveitar- félagsins. Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og vinnur náið með honum. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. maí 2019. Helstu kröfur um hæfni eru: • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Mikil færni í bókhaldsstörfum nauðsynleg • Reynsla við notkun Microsoft Dynamics NAV bókhaldskerfi æskileg • Reynsla af gerð og framkvæmd rekstrar- og fjárhagsáætlana • Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga • Hæfni til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt í töluðu og rituðu máli • Færni í mannlegum samskiptum Hörgársveit er við vestanverðan Eyjafjörð, næsta sveitarfélag norðan Akureyrar. Þar búa um 625 manns. Meginhluti sveitarfélagsins er dre- ifbýli, þéttbýli eru á Lónsbakka og Hjalteyri. Sveitarfélagið rekur m.a. grunnskóla, leikskóla, íþróttamannvirki, þjónustustöð og félagsheimi- li, auk þess að eiga samstarf við nágrannasveitarfélög um ýmsa rek- strarþætti. Mikil uppbygging og íbúafjölgun er áætluð í sveitarfélaginu á næstu árum. Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 460-1752 og netfangi snorri@horgarsveit.is. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá með mynd sendist skrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, 601 Akureyri eða á netfangið snorri@ horgarsveit.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019. The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Economic Area (EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in the Internal Market of the European Union. ESA is an international organisation, independent of the States, which safeguards the rights of individuals and undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of state aid. ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million Europeans, creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States. ESA is based in Brussels. It currently employs 79 staff members of 19 nationalities. ESA is led by a College consisting of three members, each appointed for a period of four years by the three participating EFTA States. ESA is recruiting a legal officer to join its Internal Market Affairs Directorate, who will be assigned responsibility for general surveillance work and case handling regarding the implementation and application of EEA law relating to Financial Services in the participating EFTA States (Iceland, Liechtenstein and Norway). In the area of financial services, ESA has certain decision-making powers towards national supervi- sory authorities and market operators (including credit institutions, insurance companies and investment firms) established in the EEA-EFTA States. The powers to adopt binding decisions cor- respond to powers with the European Supervisory Authorities, EBA, EIOPA and ESMA in the EU. We are looking for an experienced candidate with a minimum of 5 years’ relevant experience with regu- latory and/or supervisory work in the financial ser- vices field for the public and/or private sector. The successful candidate will be expected to follow and participate in the work of the European Supervisory Authorities at board level, and engage in close, reg- ular co-operation with those Authorities. Other tasks include examination of complaints, legal conformity assessments, and drafting of deci- sions, opinions and reports. Depending on workload and other developments, the responsibilities may also cover other general or specific issues relating to EEA law. Legal Officer - Internal Market Affairs Financial Services JOB REFERENCE 07/2019 Deadline for applications: 24 February 2019 Start date: as soon as possible For full details of this position and to apply, please visit: https://jobs.eftasurv.int Sjóvá 440 2000 Forstöðumaður áhættustýringar Við leitum að öflugum einstaklingi til að leiða áhættustýringu hjá Sjóvá. Undir deildina heyra einnig gæða- og skjalamál. Áhættustýring heyrir beint undir forstjóra og í deildinni starfa 6 starfsmenn. Við leitum að einstaklingi með › háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða stærðfræði › reynslu af störfum á sviði áhættustýringar › reynslu af stjórnun og verkefnastýringu › þekkingu á fjármála- eða tryggingamarkaði og/eða helstu lögum og reglum sem tengjast þeim › framúrskarandi samskiptahæfni og metnað til að ná árangri › mikla hæfni til að greina upplýsingar og setja fram með skipulögðum hætti › sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og hæfni til að vinna í teymi Starfið felur meðal annars í sér › að stýra áhættustefnu í samstarfi við forstjóra, stjórn og framkvæmdastjórn › að leiða þróun gæða- og skjalamála, í samvinnu með gæða- og skjalastjóra › að skilgreina áhættumælikvarða og stýra áhættugreiningu í samstarfi við stjórnendur › gerð áhættuskýrslna fyrir stjórn og stjórnendur › verkefni sem tengjast því að hlíta tilskipun 2009/138/EB Solvency II › verkefni tengd árlegri úttekt vegna upplýsingaöryggisvottunar ISO27001 › samskipti við Fjármálaeftirlitið og endurskoðendur › umsjón og eftirfylgni umbótaverkefna í kjölfar innri og ytri úttekta og athugasemda endurskoðenda › eftirlit með úrvinnslu ábendinga og kvartana Jafnlaunavottun velferðarráðuneytisins Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Nýleg könnun leiðir í ljós að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis. Nánari upplýsingar veitir Ágústa Björg Bjarnadóttir, mannauðsstjóri, agusta.bjarnadottir@sjova.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsoknir. Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 3 8 -E D A 8 2 2 3 8 -E C 6 C 2 2 3 8 -E B 3 0 2 2 3 8 -E 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.