Fréttablaðið - 02.02.2019, Side 49

Fréttablaðið - 02.02.2019, Side 49
kopavogur.is Laust er til umsóknar starf fulltrúa í innheimtudeild sem er hluti af fjármáladeild Kópavogsbæjar. Innheimtudeild annast alla innheimtu fyrir Kópavogsbæ auk þess að útbúa reikninga fyrir þjónustu hjá stofnunum bæjarins. Innheimtudeild fylgir allri innheimtu eftir, semur um vanskil og annast gerð og útsendingu greiðsluáskorana. Deildin sér um greiðslur til allra lánadrottna sveitarfélagsins og gerir sjóð upp daglega. Helstu verkefni · Útsending og innheimta reikninga svo sem vegna fasteignagjalda, gatnagerðagjalda, leik- skólagjalda, dægradvalar og húsaleigu. · Sér um álagningu allra gjalda hjá bænum. · Semur við gjaldendur um uppgjör vanskila og fylgir þeim eftir. · Annast gerð greiðsluáskorana. · Annast frágang vegna greiðslu lóðagjalda við úthlutun lóða, sér um útreikning og frágang á skuldabréfum og þinglýsingum þeirra. · Upplýsingagjöf til starfsmanna og viðskiptamanna bæjarins. · Sækir og bókfærir allar vélrænar færslur vegna innheimtugjalda. · Greiðir reikninga til lánadrottna. Menntunar- og hæfniskröfur · Stúdentspróf af verslunar- eða viðskiptasviði, samvinnu- eða verslunarskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. · Þekking á starfsemi sveitarfélaga kostur. · Þekking á opinberum rekstri kostur. · Góð þekking á Navision og Excel. · Góð samskipta- og samstarfshæfni. · Góð íslenskukunnátta og hæfni í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sæþór Fannberg, bæjargjaldkeri (fannberg@kopavogur.is), s. 441-0000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Innheimtufulltrúi í fjármáladeild Stafrænt forskot Veitir þú ráðgjöf um vefmál, samfélagsmiðla eða markaðs- setningu á netinu? Skráðu þig og þjónustu þína á forskot.nmi.is fyrirtækin sem koma til okkar á námskeið geta leitað til þín í framtíðinni. Vinnustofur verða haldnar víðsvegar um landið og við byrjum á Vestörðum 5. febrúar! Markmið Stafræns forskots er að auka samkeppnishæfni fyrirtækja með því að ea getu þeirra í stafrænni markaðsetningu. Fjármálasérfræðingur Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn leitar að kraftmiklum aðila til að slást í öflugt teymi sérfræðinga á fjármálasviði fyrirtækisins. Sýn er skráð félag á markað og birtir því uppgjör ársfjórðungslega. Unnið er í tæknilegu fjármálaumhverfi eftir skýrum tímalínum. Viðkomandi mun leiða fjármálagreiningar og áætlanagerð fyrirtækisins í gegnum Beyond budgeting og vinna náið með stjórnendum að þeim verkefnum. Ef þú ert reynslumikill aðili, með viðskiptafræðimenntun og framúrskarandi samskiptahæfileika gætum við verið að leita að þér! Hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun með áherslu á fjármál eða reikningshald eða önnur sambærileg menntun er skilyrði • Mikil reynsla af sambærilegum störfum er nauðsynleg • Hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg • Hæfni í skýrslugerð og framsetningu á tölulegum upplýsingum er mikilvæg • Mikil kunnátta á Excel og BI teninga • Reynsla af verðmati og framlegðargreiningu er mikill kostur • Reynsla af áreiðanleikakönnunum er kostur • Reynsla af Tableau skýrslugerðartólinu, Kepion áætlanakerfinu og Navision er kostur Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á radningar.syn.is Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 9 -1 0 3 8 2 2 3 9 -0 E F C 2 2 3 9 -0 D C 0 2 2 3 9 -0 C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.