Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 55

Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 55
Við leitum að reynslumiklum leiðtoga Hefur þú reynslu af stjórnun og rekstri? Ertu með góða þekkingu á órðu iðnbyltingunni og þeim tækifærum sem í henni felast? Við leitum að leiðtoga sem verður í forsvari fyrir teymi stjórnendaráðgjafa Advania. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2019. Hægt er að lesa meira um starfið og leggja inn umsókn á www.advania.is/atvinna Stjórnendaráðgjöf Advania Advice Í ráðgjafateymi Advania eru öflugir stjórnendaráðgjafar sem hafa mikla reynslu af ráðgjöf á sviði upplýsingatækni. Við hjálpum fyrirtækjum og stofnunum að móta skýra stefnu og nýta að fullu þau ölmörgu tækifæri sem örar tækniframfarir skapa. Framundan eru áhugaverð verkefni sem snúa að öllum þá€um stafrænna vegferða fyrirtækja og stofnana. Starfssvið Forstöðumaður leiðir áframhaldandi uppbyggingu á stjórnendaráðgjöf Advania. Í starfinu felst ábyrgð á rekstri sviðsins og þeim verkefnum sem þar eru unnin. Hlutverkinu fylgir að eiga frumkvæði að og leiða samskipti við núverandi og nýja viðskiptavini Advice. Við leitum að einstaklingi sem hefur getu, þor og vilja til að byggja upp traust langtímasamband við viðskiptavini og leiða ráðgjafaverkefni. Laust er starf aðstoðarmanns á tæknideild Vegagerðarinnar á Suðursvæði með starfsstöð á Selfossi. Um 100% starf er að ræða, við ýmsa stjórnsýslu, skipulagsmál, kortavinnu, undirbúning útboða og framkvæmda og tilfallandi skrifstofustörf. Tæknideild Suðursvæðis hefur m.a. umsjón með undirbúningi verka og aflar frumgagna, sinnir eftirliti og gerir áætlanir fyrir hin ýmsu verk. Umdæmi deildarinnar er Reykjanes og höfuðborgarsvæðið, allt að Hvalfjarðarbotni, stór hluti hálendisins og Suðurlandsundirlendið allt austur að Gígjukvísl. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi, en umsækjendur með menntun á sviði tækniteiknunar og reynslu í þá veru koma einnig til greina. • Reynsla og kunnátta í notkun teiknikerfa (e.Cad). • Reynsla af ámóta störfum er kostur. • Góð tölvukunnátta. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp. • Framúrskarandi samskiptafærni. • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2019. Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanur G. Bjarnason svæðisstjóri Suðursvæðis í síma 522-1310, og Erlingur Jensson deildarstjóri tæknideildar í síma 522-1330. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Aðstoðarmaður á tæknideild á Selfossi Ábyrgð og verkefni • Afgreiðsla og eftirfylgni erinda vegna héraðs- og styrkvega. • Leyfisaflanir vegna framkvæmda. • Móttaka og afgreiðsla erinda um skipulagsmál í samráði við aðra og samskipti við sveitarfélög. • Gerð teikninga og korta vegna nýrra og eldri vega. • Gerð kynningargagna fyrir framkvæmdir. • Aðstoð við kortavinnu í tengslum við útboðslýsingar. • Samráð við hagsmunaaðila við undirbúning framkvæmda. • Undirbúningur svæðisfunda og eftirfylgni mála. • Tilfallandi skrifstofustörf og móttaka viðskiptavina. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 8 -E D A 8 2 2 3 8 -E C 6 C 2 2 3 8 -E B 3 0 2 2 3 8 -E 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.