Fréttablaðið - 02.02.2019, Page 56
Við leitum að metnaðarfullum fagmanni á okkar
fallega hótel. Vaktir eru skipulagðar eftir samkomulagi
og þarf viðkomandi að geta hafið störf í lok febrúar.
Góðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan aðila.
UMSÓKN & UPPLÝSINGAR
SIGRUN@101HOTEL.IS
• Sveinsréttindi í matreiðslu skilyrði, meistara-
réttindi kostur
• Reynsla af rekstri eldhúss kostur
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og hæfni til að stýra og vinna í teymi
• Innkaup á öllum matvælum fyrir hótelið
• Starfsmannamatur
• Morgunverður fyrir hótelgesti
• Umsjón daglegs reksturs eldhússins
• Starfsmannamál í eldhúsi
Frekari upplýsingar veitir Sigrún Þormóðsdóttir
veitingastjóri. Umsókn skal berast í tölvupósti,
sigrun@101hotel.is. Umsókninni þarf að fylgja
ferilskrá með mynd, meðmælabréf og kynningar-
bréf. Umsóknarfrestur er til og með 11. feb. 2019.
UMSÓKNARFRESTUR
11. FEBRÚAR 2019
HÆFNISKRÖFUR
ÁBYRGÐARSVIÐ
YFIRKOKKUR
Job.is
Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Kennsla
Þú finnur draumastarfið á
IðnaðarmennHeilbrigðisþjónusta Veitingastaðir
Starfsmaður í fatabreytingar
Northwear ehf. leitar að metnaðarfullum og jákvæðum eins-
taklingi í fullt starf til að sjá um breytingar á starfsmanna- og
einkennisfatnaði sem fyrirtækið selur.
Starfssvið:
- Hafa umsjón með og annast breytingar á fatnaði í samráði
og samstarfi við þjónustustjóra Northwear.
Hæfniskröfur:
- Klæðskeri/kjólasveinn eða hafa lokið menntun á því sviði
eða sambærilegu
- Víðtæk reynsla af vinnu við fatabreytingar
- Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar, geta
unnið sjálfstætt.
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
Clothing alterations/Tailor
Northwear ehf. is looking to hire a highly motivated individual
for a full time postition in clothing alterations on workwear
and uniforms the company sells.
Scope:
- Oversee and make alterations of workwear and uniforms in
cooperation with Northwear‘s service manager.
Qualifications:
- A degree in tailoring and/or relevant experience of
clothing alterations
- Good communicational skills and strong
organisational skills
- Ability to communicate oral and written Icelandic
and/or English
Northwear er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu og sölu á ein
kennis og starfsmannafatnaði auk þess að reka öfluga heildsöludeild. /
Northwear is a leading company in production and sales of workwear
and uniforms in addition to its wholesale department.
Umsóknir berist til godi@northwear.is fyrir 10. febrúar.
Send applications to godi@northwear.is before 10th of
February.
Northwear ehf, Sundaborg 7-9 / 104 Reykjavík /
Sími/Tel: 511 4747 / www.northwear.is
intellecta.is
RÁÐNINGAR
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
2
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
3
8
-E
8
B
8
2
2
3
8
-E
7
7
C
2
2
3
8
-E
6
4
0
2
2
3
8
-E
5
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
1
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K