Fréttablaðið - 02.02.2019, Side 58

Fréttablaðið - 02.02.2019, Side 58
 TEYMISSTJÓRI HEIMAHJÚKRUN Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf teymisstjóra hjúkrunar hjá Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019. Heimahjúkrun HH veitir einstaklingnum viðeigandi aðstoð til að auka sjálfsbjargargetu sína og gera þeim kleift að dveljast heima við sem eðlilegastar og bestar aðstæður eins lengi og unnt er miðað við heilsufar og félagslegan aðbúnað. Það er veitt einstaklingsmiðuð hjúkrun þar sem forvarnir, heilsuvernd, heilsuefling, fagleg þekking og samstarf er haft að leiðarljósi. Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is) Helstu verkefni og ábyrgð • Stuðningur við einstaklinga, aðstandendur sem og samstarfsfólk. • Skipuleggur og sér um verksstjórn og framkvæmd þeirra hjúkrunar hverju sinni. • Tryggir góð samskipti og samvinnu við aðrar sjúkra- stofnanir og heilbrigðisstéttir með hagsmuni skjólsstæðinga að leiðaljósi. • Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Hæfnikröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði • Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg • Reynsla af teymisvinnu og faglegur metnaður er æskilegur • Fjölbreytt reynsla í hjúkrun er nauðsynleg • Samskipta- og skipulagshæfni er nauðsynleg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Gilt ökuleyfi og hreint sakavottorð • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg Nánari upplýsingar veita Sigrún Kristín Barkardótti, s. 513-6900, sigrun.barkardottir@heilsugaeslan.is Hildur Sigurjónsdóttir, s. 513-6900, hildur.sigurjonsdottir@heilsugaelsan.is Teymisstjóri Teymisstjóri í heimahjúkrun ber ábyrgð á hjúkrun ákveðins hóps skjólstæðinga. Starfssvið hans er stýring teymis sem veitir víðtæka hjúkrun í heimahúsum vegna langvinnra sjúkdóma, andlegrar og líkamlegrar skerðingar. Starfshlutfall er 100%. Sjá nánar á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sálfræðingur Laust er til umsóknar starf sálfræðings til að sinna sálfræðiþjónustu í fangelsum landsins á vegum Fan- gelsismálastofnunar. Starfshlutfall er 100%. Ráðið er í starfið til eins árs, með möguleika á framlengingu. Starf sálfræðinga hjá Fangelsismálastofnun er tvíþætt, annars vegar klínísk þjónusta og hins vegar réttarsálfræðileg þjónusta Helstu verkefni og ábyrgð Meðal verkefna sálfræðings eru: - Sálfræðilegar greiningar - Einstaklings- og hópameðferðir - Framkvæmd áhættumats og úrvinnsla - Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk - Þátttaka í almennri stefnumótun Hæfnikröfur - Staðfest starfsréttindi frá Landlækni til að starfa sem sálfræðingur. - Þekking, reynsla og áhugi á sviði réttarsálfræði er æskileg. - Reynsla af réttarvörslukerfinu er æskileg. - Þekking á fíknimeðferð er æskileg. - Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð og hvatnin- garviðtalstækni (motivational interviewing) er kostur. - Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. - Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi við aðra. - Lögð er áhersla góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2019. Fylla skal út umsóknir á heimasíðu fangelsismálastofnunar www.fangelsi.is eða www.starfatorg.is Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 18.02.2019 Nánari upplýsingar veitir Sólveig Fríða Kjærnested - SolveigFrida@fangelsi.is - 520 5000 Jakob Magnússon - Jakob@fangelsi.is - 520 5000 Fangelsismálastofnun ríkisins Fang.stofn, yfirstjórn, Austurströnd 5, 170 Seltjarnarnes Job.is Þú finnur draumastarfið á Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Kennsla Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Veitingastaðir 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 8 -E D A 8 2 2 3 8 -E C 6 C 2 2 3 8 -E B 3 0 2 2 3 8 -E 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.