Fréttablaðið - 02.02.2019, Síða 60
Drög að tillögu
að matsáætlun
vegna móttöku-,
brennslu- og orku-
nýtingarstöðvar
í vestmannaeyjum
Vestmannaeyjabær kynnir nú drög að tillögu að
matsáætlun vegna móttöku-, brennslu- og orku-
nýtingarstöðvar í Vestmannaeyjum. Þar stendur til
að starfrækja nýja brennslu- og orkunýtingarstöð
sem komið verði fyrir í núverandi byggingu á lóð
móttökustöðvar fyrir úrgang við Eldfellsveg. Mat á
umhverfisáhrifum er unnið samkvæmt lögum nr.
106/2000, en framkvæmdin er matsskyld vegna
umfangs þess úrgangs sem þarna verður fargað.
Drög að tillögu að matsáætlun eru nú lögð fram til
kynningar og eru gögnin aðgengileg á heimasíðu
Vestmannaeyjabæjar, www.vestmannaeyjar.is.
Almennur kynningarfundur verður haldinn
í Eldheimum fimmtudaginn 7. febrúar 2019
kl. 17.00 til 18.00.
Almenningur getur gert athugasemdir við
áætlunina og er athugasemdafrestur til
og með 15. febrúar 2019. Athugasemdir
skal senda á linda@vestmannaeyjar.is
eða til Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
v/matsáætlunar brennslustöðvar,
Skildingavegi 5, 900 Vestmannaeyjum.
) 4 8 8 2 0 0 0 | w w w. v e s t m a n n a e y j a r. i s
Félagsráðgjafi
A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s
Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða félagsráðg-
jafa til starfa í félagsþjónustu. Um er að ræða 100% starf frá
15. mars 2019 eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni eru:
• Félagsleg ráðgjöf samkvæmt lögum um félagsþjónustu
sveitarfélaga og lögum um þjónustu við fatlað fólk, svo sem
vegna félagslegra aðstæðna, uppeldis barna og unglinga,
veikinda, fötlunar, öldrunar, vímuefnamála.
• Ráðgjöf vegna fjölmenningar
• Fjárhagsaðstoð, móttaka og vinnsla fjárhagserinda.
• Félagsleg húsnæðismál, m.a. móttaka og vinnsla umsókna
um sérstakan húsnæðisstuðning.
• Samþætting verkefna og þróunarstarf á Fjölskyldusviði.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna áheimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2019
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Laus eru til umsóknar embætti þriggja skrifstofustjóra á fag-
skrifstofum í félagsmálaráðuneytinu í samræmi við breytt
skipurit ráðuneytisins. Skrifstofurnar eru sem hér segir:
Hlutverk skrifstofanna er að undirbyggja stefnumarkandi
ákvarðanir ráðherra og hafa heildarsýn yfir þau verkefni sem
skrifstofunum er falið. Í starfi skrifstofustjóra felst stjórnun,
áætlanagerð, stefnumótun, markmiðssetning og mat á árangri.
Í starfinu er lögð áhersla á nýsköpun og gott samráð og sam-
starf við stofnanir ráðuneytisins og aðra hagaðila á málefna-
sviðum fagskrifstofanna.
Um er að ræða mjög áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi
starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og
sjálfstæði. Skipað verður í embættin til fimm ára.
Skrifstofa barna- og fjölskyldumála
Skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála
Skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar
Embætti skrifstofustjóra
í félagsmálaráðuneytinu
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar 2019.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um störfin má finna á starfatorgi
Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is.
Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
2
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:2
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
3
9
-0
1
6
8
2
2
3
9
-0
0
2
C
2
2
3
8
-F
E
F
0
2
2
3
8
-F
D
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K