Fréttablaðið - 02.02.2019, Síða 86

Fréttablaðið - 02.02.2019, Síða 86
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Bjarnveig Karlsdóttir áður til heimilis að Fannafold 66a, lést á Sólvangi hjúkrunarheimili sunnudaginn 27. janúar. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 8. febrúar kl. 13. Eybjörg Einarsdóttir Tryggvi Jakobsson Karl Rúnar Sigurbjörnsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar og systir, G. Hafdís Alexandersdóttir Boca Raton, Flórída, lést á heimili sínu þriðjudaginn 15. janúar. Minningarathöfn verður í Fríkirkjunni Reykjavík, mánudaginn 4. febrúar kl. 13. John P. Toohey Alexander James Toohey Selma Dröfn Toohey Sadiq Anthony Omotosho Ellert Þór Toohey Þórunn Alexandersdóttir Hjörleifur Harðarson Sigurjón Alexandersson Signý Traustadóttir Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Þorvalds Ólafssonar vélstjóra, Strikinu 2, Garðabæ. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Báruhrauns á Hrafnistu í Hafnarfirði, fyrir góða umönnun, nærgætni og hlýju. Ólöf Árnadóttir Ólafur Þorvaldsson Erla Kjartansdóttir Steinunn Þorvaldsdóttir barnabörn og fjölskyldur þeirra. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Steinunn Ingvarsdóttir sjúkraliði frá Þrándarholti, Kambaseli 56, Reykjavík, lést á krabbameinsdeild Landspítalans laugardaginn 26. janúar. Útförin fer fram frá Seljakirkju fimmtudaginn 7. febrúar klukkan 15.00. Guðmundur Örn Böðvarsson Kristín Fjóla Bergþórsd. Óli Fjalar Böðvarsson Margret Andreasen Birkir Böðvarsson Guðrún Eiríksdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Elskuleg dóttir mín, systir okkar, mágkona og frænka, Helga Stefánsdóttir Keilusíðu 7b, Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 29. janúar. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 10.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Stefán Sigurðsson, Lilja, Sóldís og fjölskyldur. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls ástkærs eiginmanns, föður okkar, tengdaföður og afa, Matthíasar Kjeld læknis, Dalsbyggð 19, Ættingjum, vinum, samstarfsfólki og samferðafólki þökkum við tryggð, vináttu og góðar minningar. Marcella Iñiguez Matthías Kjeld Alfreð Kjeld Alexandra Kjeld Sveinn Ingi Reynisson Símon Reynir Sveinsson Ástkær eiginkona, móðir, dóttir, systir, mágkona og tengdadóttir, Jónína Helga Þórólfsdóttir andaðist á líknardeild Landspítalans sunnudaginn 27. janúar. Útförin fer fram frá Seljakirkju föstudaginn 8. febrúar klukkan 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarkort Ljóssins. Orri Hallgrímsson Loftur Snær Orrason og Lena Líf Orradóttir Þorbjörg Júlíusdóttir Þórólfur Magnússon Júlíus Björn Þórólfsson Rebekka Rós Þorsteinsdóttir Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir Ásgeir Freyr Ásgeirsson Guðrún Ófeigsdóttir Hallgrímur Arason Lena Hallgrímsdóttir Einar Steinsson Ari Hallgrímsson Rut Viktorsdóttir Högni Hallgrímsson Perla Konráðsdóttir og börn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Elín S. Sigurðardóttir ljósmóðir, lést á Dalbæ, heimili aldraðra, Dalvík, 28. janúar sl. Jarðarför hennar fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 9. febrúar kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Dalbæjar (4661378). Sigrún K. Óskarsdóttir Jón Viðar Óskarsson Petrína Þ. Óskarsdóttir Jóhanna K. Óskarsdóttir Óskar Óskarsson og fjölskyldur þeirra. Ástkær sonur minn, bróðir og faðir, Jóhannes Hellertsson er látinn. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Magnea Edilonsdóttir Edilon Hellertsson Thelma Ósk Jóhannesdóttir Einar Ingi Jóhannesson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, dóttir og barnabarn, Anna Sigríður Jóhannesdóttir lést þann 4. desember síðastliðinn. Útförin fór fram í kyrrþey 18. desember. Þökkum hlýhug og samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum. Sindri Snær Eyjólfsson Aron Logi Eyjólfsson Jónína Birgisdóttir Sigríður Svavarsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Gróa Jóna Bjarnadóttir frá Suðureyri við Tálknafjörð, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ sunnudaginn 27. febrúar. Jarðarförin fer fram í Garðakirkju föstudaginn 15. febrúar kl. 13. Bjarni Eiríkur Haraldsson Þórdís Jónasdóttir Karen Haraldsdóttir Markús Már Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Fimmtíu og þrjú ár eru síðan sovéska ómann- aða geimfarið Luna 9 lenti á Tunglinu. Það var fyrsta mjúka lend- ingin á Tunglinu. TÍMAMÓT Luna 9 lenti á Tunglinu þann 3. febrúar árið 1966, klukkan 18.45 að íslenskum tíma eftir þriggja daga ferða- lag frá Jörðinni. Þetta var fyrsta „mjúka“ lending geimfars á Tunglinu. Afrekið var jafnframt staðfesting á því að lendingarfar gæti yfirhöfuð lent á yfirborði Tunglsins án þess að sökkva í tunglryk. Lendingar- staðurinn var tunglhafið Ocean us Procell- araum sem er næri 2.500 kílómetra breið slétta á vesturhluta Tunglsins. Luna 9 var skotið á loft af Sovétmönn- um frá Baikonur-geimferðamiðstöðinni í Kasakstan þann 31. janúar árið 1966. Um borð var lendingarfarið sem hafði að geyma samskiptabúnað, hitastjórnunar- tæki og aðeins eitt vísindatól sem átti að nota á yfirborði Tunglsins. Það var geisl- unarmælir. Fljótlega eftir að Luna 9 lenti bárust fyrstu myndirnar sem teknar voru af yfirborði Tunglsins. Myndirnar voru samsettar úr nokkrum víðmyndum, en á þeim mátti sjá víðfeðma og klettótta auðn Tunglsins. Geislunarmælirinn sýndi að geislunin í þessu óaðlaðandi landslagi samsvaraði 30 millirödum á dag. Eftir þessa mælingu og einfaldar myndatöku var verkefni Luna 9 í raun lokið. Sovéskir vísindamenn héldu áfram að fylgjast með stöðu geimfarsins en þremur dögum eftir lendingu þess á Tunglinu slitnaði sambandið við rann- sóknarhópinn í Kasakstan. Þar með lauk verkefni Luna 9. kjartanh@frettabladid.is Luna 9 og mjúka lendingin Luna 9 var með undarlegri geimförum sem skotið hefur verið á loft. FRÉTTABLAÐIÐ/NASA Túlkun listamanns á Lua 9. Mynd frá Luna 9 á yfirborði Tunglsins. 2 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 8 -C 6 2 8 2 2 3 8 -C 4 E C 2 2 3 8 -C 3 B 0 2 2 3 8 -C 2 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.