Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2019, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 02.02.2019, Qupperneq 88
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Lýsingin á þeim sem kallaðir eru „heimsklassaspil- arar“ er öðruvísi en á þeim sem kallaðir eru „meðal- spilarar“ eins og við flest erum. Heims klassaspilarar gera ekki: Engin mistök við spilaborðið, heldur bara færri en við meðalspilararnir. Það veitir okkur alltaf nokkra sérkennilega „ánægju“ að sjá svokallaða heimsklassaspilara gera mistök við græna borðið. Bandaríkjamaðurinn Jimmy Cayne er duglegur að spila á vefnum BBO og spilar þar oftast við Ítalann Dano De Falco. Jimmy Cayne þykir mjög snjall bridgespilari, en hann gerir mistök eins og aðrir. Gott dæmi um það er þetta spil frá BBO-vefnum þar sem Falco og Cane sátu í NS. Þeir voru utan hættu og norður var gjafari: Falco lét sér nægja að opna í veikur tveimur tíglum á norðurhöndina (5-11 punktar og 6 ). Austur passaði og Cayne gerði ágætlega með því að lyfta í 3 á suðurhöndina. Vestur sagði 3 og Falco sagði 4 . Þá sagði austur 4 sem Cayne passaði og vestur sagði 5 sem voru pössuð út. Falco fann ágætis útspil og spilaði út einspili sínu í hjarta. Sagnhafi setti fimmuna í blindum og Cayne var undrafljótur að gera mistök í vörninni og setti níuna í hjarta, til að tryggja sér slag á litinn? Hins vegar getur Cayne les- ið nánast allar hendur. Hann veit að vestur er með 6 , 4 og sennilega 2 og 1 . Það vantar aðeins 2 í spilið og vestur á væntanlega ásinn blankan, því ef hann á ás í spaða, hjartakóng og gosa, tígulásinn og laufadrottningu, þá eru það einungis 14 punktar fyrir sögn á hættunni á þriðja sagnstigi. Að koma í veg fyrir trompun í tígli, bætir örugglega upp fyrir að gefa varnarslaginn í trompi. Að auki kemur það í veg fyrir að sagnhafi geti haft not af spaðalitnum (Cane gat séð einnig að Falco á sennilega skiptinguna 1165). Lesendur geta séð skelfilegar afleiðingar þess að láta hjartaníuna duga. Sagnhafi drap á gosa, lagði niður spaðaás, spilaði tígulás, trompaði tígul og spilaði spaðadrottningu. Cayne lagði kónginn á hana, trompað lágt og innkoma á laufaás á alla spaðafríslagina (þar sem sagnhafi henti öllum tapslögunum í láglitunum). Ef Cayne tekur hins vegar á hjartaás í byrjun og spilar meira hjarta, fær sagnhafi einungis 8 slagi, fimm á hjarta og ásana þrjá. Vörnin hjá Cayne „heimsklassaspilara“ kostaði því 3 slagi. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 6 3 KDG8652 D10964 Suður K8532 Á1094 104 K8 Austur DG10974 D5 7 Á732 Vestur Á KG8762 Á952 G5 SJALDSÉÐ VARNARMISTÖK Svartur á leik De Vault átti leik gegn Jones í Den- ton árið 1968. 1...Dxc3+! 2. bxc3 Ba3# 0-1. Jóhann Hjartarson lauk þátt á Gíbraltar-mótinu í gær. Hann hlaut 5½ vinning í 10 skákum. Valdislav Artemiev sigraði á mótinu. Lokaum- ferð Skákþings Reykjavíkur fer fram á morgun og hefst kl. 13. Helstu skákir í beinni. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 7 6 3 8 1 4 9 2 5 8 9 5 7 2 6 4 1 3 4 1 2 9 3 5 6 7 8 3 4 9 6 7 2 5 8 1 1 5 7 3 4 8 2 6 9 2 8 6 5 9 1 3 4 7 5 2 8 1 6 3 7 9 4 6 7 1 4 5 9 8 3 2 9 3 4 2 8 7 1 5 6 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 377 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Að vetrarlagi eftir Isabel Allende frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var María H Þorsteinsdóttir, 101 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LÁRÉTT 1 Skráir gagnrýnendur rits í gamla testamentinu (11) 11 Hlaupum öðrum framar í byrjun móts (10) 12 Búningar eru flokkaðir með tölvutækni (11) 13 Ber árbók út með auglýs- ingapésa (10) 14 En bjór þeirra sem blind- fullir eru? (11) 15 Óheft en í höftum þó (10) 16 Komast yfir gin í grjót- náminu (7) 18 Hótar að beita afli – miklu afli! (11) 24 Einhleyp leysa tímabundna manneklu með þessu (8) 28 Þú færð pening fyrir lagningu ef ég fæ kvittun (13) 29 Tel ónæðið þess virði, því umdæmið er mitt (8) 30 Þessi stingur meira en dælustrá og pollagras (9) 31 Þekki fólk Arnar minna en hann, sem ég þekki þó varla neitt (8) 32 Sýnist að nokkuð margir haldi að elíta sé arfgeng (5) 33 Lampalögur goðans er enn í leiðinni, þrátt fyrir ný göng (9) 38 Sé gengna indjána stíga vals og ræl við þá sem lifa (9) 41 Læt tönn vaða á tærnar (6) 44 Í alvöru þá er þetta jarð- bundinn sjór (7) 45 Viðbit lendir í klóm hitans (9) 47 Þegar breiður birkja bíl (6) 48 Ætla að setja þetta þéttbýli á hausinn (7) 49 Spyrja um aðferð þeirra sem flinkir teljast (7) 50 Þú makaðir mig allan út – svoleiðis rugl stuðar mig (6) 51 Ætli andi verði hold í brjál- uðum minkastíl? LÓÐRÉTT 1 Saga um hversdagsstress er í engu röng (7) 2 Sömu menn sakfelldu sömu kóna, æ oní æ (9) 3 Gnæfði þá Ægir yfir alla sem reyndu að njóta ferðalagsins (9) 4 Af lærðri dægurtónlist og skrautlegum stíl (7) 5 Karl sigrar konur (7) 6 Gróf gröf grófra manna (8) 7 Fljót með bareflið og skammirnar (8) 8 Bannað er að veiða hornfisk með herðakistil (8) 9 Móðursystir hins látna er bróðurdóttir mín (8) 10 Fólk sýndi engan dóna- skap þótt þjónninn væri alveg steiktur (8) 17 Leita ríms í umfjöllun dægurmála (8) 18 Ó, sú gróna eðalurt, berg- minta (7) 19 Greiða róg illmæltra (7) 20 Rjátl elskulegra vina er hollt fyrir hæga (7) 21 Hér er víst landlægt sukk á þjóðarskepnunni, birninum (8) 22 Hitti pabba pabba pabba og son hans (8) 23 Vond þrá vondan hug (8) 25 Af ákveðnum syndum og málsbótum þeirra sem þær drýgja (9) 26 Bið viðskiptavin Ránar að gæta manatanna (7) 27 Hef skriflega heimild, uppáskrifaða af fógeta (7) 34 Lag Ríó Tríós um þetta heitir „Landið fýkur burt“ (7) 35 Ökum þessum glæsikvend- um gjarnan milli staða (7) 36 Þeir eru vandfundnir sem eru duglegri í uppvaskinu en þessi (7) 37 Mál sem er svona erfitt yfirferðar getur gert mann galinn (7) 39 Síðdegiskrían var óvenju lífleg (6) 40 Allt molnar og sundrast, er það bara eðlilegt? (6) 42 Kváðum kóng í gröfina með þessum (6) 43 Í augnablikinu svara ég engu um blæbrigði og slettur (6) 45 Tróð í tón og ali (4) 46 Sísvangur og þjófóttur björn í Ameríku eða andans maður í Asíu? (4) LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist opinber stofnun. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „2. feb“. Lausnarorð síðustu viku var V E Ð U R F R É T T I R ## L A U S N Ö R V I L N A Ð U R S L S K S E Æ U T V Ö K V A S K O R T K Æ L I M I Ð L A N A O M A Í U G I S N R É T T B O R N U M B R E N N I V A R G A H A H U U R G E Í S K A L L A E R N I S I Ð V I T I K A R Æ F G K I N P R I K L A Ð I R I A A T R E N N A S V R I L L Æ R A Í Y Æ S E I K A N N A T R Y F I R D R E P Y A Ú U R T U M Ö N K I Ð J U S A M A N B A Á L F A K O L L A T E A M O R S D S M L Y F J A G R A S G T B U G T A N D I J L A A T A R I A Ó A E F A L A U S U M Ó K J Ö R B R É F R E N Ú Ð L A K S U N Á Ð A R O R Ð I Ð U A F L A G E T U A Í N A N N A R I A M A R Í U Þ A N G A V E Ð U R F R É T T I R 2 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 8 -D 9 E 8 2 2 3 8 -D 8 A C 2 2 3 8 -D 7 7 0 2 2 3 8 -D 6 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.