Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2019, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 02.02.2019, Qupperneq 98
BÆKUR Leðurblakan: Ugluréttur – Upp- runalega Ra’s al Ghul-sagan Höfundar: Scott Snyder, Denny O’Neil o.fl. Útgefandi: Nexus Staðfastur í þeirri trú minni að ekkert sé jafn vel til þess fallið að viðhalda og virkja sköp- unargáfu barna og halda þeim frá óreglu og rugli og nördismi hef ég lagt mun meiri áherslu á reglulegar ferðir með þau í Nexus, frekar en til dæmis á fótboltaæfingar. Síðan er auðvitað mikill lúxus fyrir fullorðið barn að geta deilt áhugamálum með krökkunum sínum og núlla þannig út kyn- slóðabilið. En nóg af ókeypis u p p e l d i s - ráðum. M y n d a - sögur eru bókmenntir o g þ e i m t ö f r u m gæddar að þ æ r st u ð l a samtímis að texta- og mynd- læsi en það síðar- nefnda er ekki síður mikilvægur eiginleiki á vorum tættu tímum athyglisbrests og offram- Öflugt lestrarátak Leðurblökunnar Leðurblakan er byrjuð að tala ís- lensku og nær þannig vonandi að hvetja unga nörda til þess að lesa sér til gagns. Og gamans. ,,Fjárfestu í sjálfum þér – lykill að farsælum efri árum“ Ráðstefna fimmtudaginn 7. febrúar 2019 Grand hótel Reykjavík 13:00-13:10 13:10-13:40 13:40-14.10 14:10-14:30 14:30-14:40 14:40-15:00 15:00-15:20 Ráðstefna sett Anna Birna Jensdóttir formaður Öldrunarráðs Íslands. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og heilsueflandi samfélög. Alma Dagbjört Möller landlæknir. Áhrif fjölþættrar heilsueflingar á efnaskiptavillu, líkamssamsetningu og hreyfifærni eldri aldurshópa. Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur. Undirbúningur að efri árum með tilliti til fjármála og réttinda. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri hjá Íslandsbanka. Hléæfing og hressing. Endurhæfing í heimahúsi, hvernig hefur gengið? Ásbjörg Magnúsdóttir, verkefnastjóri endurhæfingar í heimahúsi innan heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. ,,Sterkari með aldrinum“. Steinunn Leifsdóttir M.SC. í íþróttafræði og forstöðumaður hjá Sóltúni Heima. 15:20–15:30 Samantekt og ráðstefnulok. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landsambands eldri borgara. Ráðstefnustjóri: Anna Birna Jensdóttir formaður Öldrunarráðs Íslands. Ráðstefna er öllum opin og aðgangur frír. Streymt verður frá ráðstefnunni. urnar eru prentaðar á góðan pappír og njóta sín ákaflega vel. Bækurnar eru þannig afskaplega eigulegir gripir sem er auðvitað algert lykil- atriði þar sem einn helsti fylgikvilli nörd isma er söfnunarárátta sem í svæsnustu tilfellunum stappar nærri sturlun. Íslensk þýðing Haraldar Hrafns Guðmundssonar er prýðileg og mál- farið hjá Leðurblökunni og vinum hans og andskotum í Gotham-borg, er miklum mun vandaðra en það sem stóð minni kynslóð til boða í Tarzan-blöðunum frá Siglufjarðar- prentsmiðjunni sem þóttu þó mikill happafengur á níunda áratug síð- ustu aldar. Vissulega er býsna djarft að gera textann alíslenskan en hjá Leður- blökunni er ekkert annaðhvort eða og þótt Leðurblakan og enn frekar Glóbrystingur komi spánskt fyrir sjónir til að byrja með þá venjast nöfnin ágætlega og fara þeim Bat- man og Robin prýðilega. 80 ára sigurganga Leðurblökumaðurinn lét fyrst á sér kræla á síðum Detective Comics #27 árið 1939 og þótt ofurhetjum í hasarblöðum hafi fjölgað hratt síðan þá og fulltrúar keppinautar- ins Marvel hafi gerst ansi frekir til fjörsins í seinni tíð þá gnæfir Leður- blökumaðurinn alltaf yfir þessu öllu saman. Hann heldur vinsældum sínum og sjarma hvað sem á dynur og meira að segja sú viðbjóðslega kvikmynd Batman & Robin frá árinu 1997 gat ekki einu sinni gert út af við Leður- blökuna. Eins og gefur að skilja er af miklu að taka úr 80 ára útgáfusögu Leður- blökunnar. Ekki síst þar sem engin önnur myndasögupersóna hefur í gegnum tíðina laðað að sér jafn marga úrvals myndasöguhöfunda og teiknara. Og víkur þá sögunni að því hversu mikill hvalreki þessar íslensku Leð- urblöku-bækur eru líka fyrir okkur gömlu nördana. Nexus hefur nefni- lega fengið Pétur Yngva Leósson til þess að ritstýra útgáfunni og þeir eru vandfundnir á landi hér sem búa yfir jafn djúpstæðri og yfirgrips- mikilli þekkingu á myndasögum. Ra’s al Ghul kynntur til leiks Pétur Yngvi stjórnaði myndasögu- deild Nexus í árdaga og handvelur þær sögur sem birtast í Leðurblöku- bókunum en það jafnast á við að yfirþjónninn á stjörnum prýddum Michelin-veitingastað velji ofan í mann bestu kræsingarnar af mat- seðlinum. Þannig fáum við nú í fyrstu sjö bókunum, meðal annars, uppruna- legu söguna eftir Denny O’Neil um einn höfuðóvin Leðurblökunnar, Ra’s al Ghul. Sagan kom út 1970- 1972 og það sem er mest um vert er að allir tíu hlutarnir hafa aldrei í sögu DC-Comics komið út í réttri lesröð, fyrr en nú. Þá er rétt að geta þess að leik- stjórinn Christopher Nolan notaði þessa sögu sem grunninn að Bat- man Begins sem markaði upphafið á stórkostlegum þríleik hans um Leðurblökuna. Þannig að þetta er saga sem sannir aðdáendur geta ekki látið fram hjá sér fara. Þórarinn Þórarinsson NIÐURSTAÐA: Vönduð og eiguleg útgáfa Nexus á sögum um Leðurblökuna á íslensku er til mikillar fyrirmyndar. Virðingarvert framtak sem vonandi mun skila mörgum sígildum Batman-sögum til nýrra og gamalla aðdáenda. boðs upplýsinga og afþreyingar með myndrænni framsetningu. Það er því virðingarvert og vel til fundið hjá Nexus að færa „Bat- man“ nær ungum lesendum með því að gefa hann út á íslensku en nördarnir eru ekki síst drifnir áfram af þeirri hugsjón að með aðgengi- legum og spennandi mynda- sögum á móðurmálinu megi virkja unga stráka til lestrar. Óskabyrjun Fyrstu tvær Leður- blöku-bækurnar lofa virkilega góðu enda vandað til útgáfunn- ar í hvívetna. Sög- 2 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R54 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 2 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 3 8 -9 4 C 8 2 2 3 8 -9 3 8 C 2 2 3 8 -9 2 5 0 2 2 3 8 -9 1 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.