Velferð - 01.07.2007, Qupperneq 17

Velferð - 01.07.2007, Qupperneq 17
1. Skerið epli, gúrku, sellerí og ananas í litla bita. 2. Bragðbætið sýrðan rjómann með sinnepi, salti og pipar. 3. Blandið öllu nema tómötunum út í sósuna. 4. Setjið salatið í skál og skreytið með tómatbátum. Fátt er skemmtilegra á vorin en að fara út og tína sér jurtir í salat. Hér er hugmynd af nokkrum tegundum sem fara vel saman í salat. Mælt er með svipuðu magni af hverri tegund. En svo er bara að prófa sig áfram. Sfetfur Fíflablöð Birkilauf Smárar Hundasúrur Hreðkur Saxaðar hnetur Salatsósa 1 dl sólblómaolía 2 msk eplaedik (ztfurtasautt 1. Best er að velja ávallt yngstu blöðin. 2. Skolið blöðin vel og saxið alla grænu hlutana. 3. Snyrtið hreðkurnar og skerið þær niður í sneiðar. 4. Blandið hnetunum samanvið. 5. Hrærið saman olíu, ediki og salti. 6. Hellið sósunni yfir salatið rétt áður en það er borið fram. # \

x

Velferð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.