Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 23.02.2019, Qupperneq 32
Kolbrún: Flestar tilnefndra mynda þykja mér vera í meðallagi, eins og til dæmis A Star is Born, Bohemian Rhapsody og Green Book. Vice er köflótt mynd en seinni hluti hennar frábær. Ég hefði viljað sjá þarna mynd Coen-bræðra, The Ballad of Buster Scruggs, þar kol- féll ég fyrir biksvörtum húmorn- um. The Favourite finnst mér ágæt en samt ekki standa alveg undir því að verða Óskarsverðlauna- mynd. Svo er Roma, full af dýpt og mannskilningi og svo myndræn að ekki er annað hægt en að heillast. Alvörumynd sem á skilið að vinna. Þórarinn: Mér þykir vænt um að Bohemian Rhapsody sé tilnefnd sem besta myndin en verð að viðurkenna að Kolla hefur sitthvað til síns máls en finnst rétt að halda því vandlega til haga að ég veit að hún „fattar“ ekki Queen-myndina alveg. Breytir því ekki að þótt ég hafi grátið miklu meira og með ekkasogum yfir Bohemian Rhaps- ody þá er Roma alvöru listaverk og svo djúp í heillandi einfaldleika sínum að það er eitthvað mikið að ef hún hirðir ekki verðlaunin fyrir bestu myndina. Verandi sú besta. Besta myndin Black Panther BlacKkKlansman Bohemian Rhapsody The Favourite Green Book Roma A Star Is Born Vice Besti leikstjóri Spike Lee BlacKkKlansman Pawel Pawlikowski Cold War Yorgos Lanthimos The Favourite Alfonso Cuarón Roma Adam McKay Vice Kolbrún: Cuarón hlýta að verða valinn besti leikstjórinn. Annað er eiginlega ekki hægt, það væri fullkomið óréttlæti ef gengið væri fram hjá honum. Þórarinn: The Favourite er búin að vera uppáhalds á öllum verð- launahátíðum hingað til en það segir allt sem segja þarf um Roma og snilld Alfonso Cuarón að myndin hans hefur stolið verð- launum fyrir bestu myndina og leikstjórnina og sú verður einnig raunin á Óskarnum. Sorrí, Yorgos Lanthimos. Þótt The Favourite sé frábær þá er Trump ekki enn búinn að reisa múr sem kemur í veg fyrir að Mexíkóinn taki þessa styttu verðskuldað. Þórarinn Þórarinsson thorarinn@frettabladid.is Sitthvað að hljóta eða verðskulda Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnu- dagskvöld. Þrátt fyrir ágætis ár hefur uppskeran oft verið betri þannig að ef Óskarinn væri ekki óútreiknanlegur væri lítill vandi að spá um úrslitin. Enginn getur hins vegar gengið að neinu gefnu eins og sérfræðingar Fréttablaðsins ráku sig á þegar þeir rýndu í stöðuna og báru saman sínar kvikmyndabækur. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -3 A D 4 2 2 6 3 -3 9 9 8 2 2 6 3 -3 8 5 C 2 2 6 3 -3 7 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.