Fréttablaðið - 23.02.2019, Side 40
Benedikt Bóas
Hinriksson
benediktboas@frettabladid.is
130
milljónir dollara, um 16 milljarða,
mun borgin Los Angeles þéna
vegna Óskarsins.
128
milljónir dollara, um 15,3
milljarðar, er það sem ABC sjón-
varpsstöðin mun fá í sinn hlut af
auglýsingum.
44
milljónir dollara, um 5,2 milljarða,
kostar að halda verðlaunahátíðina.
26,5
milljónir manna horfðu á Óskarinn
í fyrra. Það var í fyrsta sinn sem
áhorfendatölur fóru niður fyrir 30
milljónir.
15
milljónir dollara, um 1,7 milljarðar,
er meðaltalið sem besta myndin
fær í aukinni miðasölu eftir að
hafa unnið.
10
milljónir dollara, um 1,1 milljarð,
munu kjólar og skart og smóking-
ar og skór kosta stjörnurnar sam-
kvæmt Forbes. Dýrasta klæðnað-
inn á Cate Blanchett en hún mætti
til leiks árið 2014 í 18,1 milljónar
dollara múnderingu. Sem gerir um
2,1 milljarð.
2,6
milljónir dollara, um 312 milljónir,
mun 30 sekúndna auglýsing kosta.
Gjafverð, enda næstum helmingi
ódýrara en í Super Bowl.
Tölurnar á bak við Óskarinn
Óskarsverðlaunin verða veitt í 91. sinn á morgun. Ísland á enga tilnefnda en kemur við sögu í
gjafapokunum sem innihalda ferð hingað til lands. Forbes skoðaði tölurnar á bak við Óskarinn í ár.
266
þúsund dollara kostar að fara á
Óskarshátíðina í fyrsta sinn. Um
31 milljón króna.
100
þúsund dollara er gjafapokinn í ár
metinn á, um 12 milljónir. Á meðal
þess sem stjörnurnar geta valið úr
er ferð til Íslands, Galapagoseyja,
Amasonsvæðisins, Kostaríku og
Panama.
10.200
dollara kosta tveir miðar í Vanity
Fair partíið á eftir sem gera um 1,2
milljónir.
24.700
dollara kostar rauði dregillinn í ár
sem er um þrjár milljónir króna.
Hann er um 1.532 fermetrar.
Sveitasetur Vladímírs Pútín
er einmitt 1.500 fermetrar og
viðbygging Kringlunnar til
suðurs er það sömu-
leiðis.
900
klukkustundir
mun taka 18 manna
teymi að setja rauða
dregilinn upp.
225
lönd munu sýna frá hátíðinni í ár.
87
lönd sendu inn tilnefningar fyrir
bestu erlendu myndina. Mynd-
irnar sem tilnefndar eru koma
frá Þýskalandi, Japan, Líbanon,
Mexíkó og Póllandi.
20
prósent launahækkun er
yfirleitt það sem besti
leikarinn/leikkonan fær
fyrir næstu mynd eftir
að hafa unnið.
5
sinnum hefur Piper-
Heidsieck verið opin-
bert kampavín
hátíðarinnar.
2
sinnum hefur Óskarinn verið án
kynnis. Það gerðist í fyrsta sinn
árið 1989.
2
tilnefningar fékk Lady Gaga fyrir A
Star Is Born. Bæði fyrir lagið Shall-
ow og leik. Hún er aðeins önnur
manneskjan sem hefur náð þeim
áfanga.
10
ár í röð hafa sömu leikkonur
fengið Golden Globe og Óskars-
verðlaunin fyrir bestan leik.
136
mínútur er A Star Is Born. Hún er
lengsta myndin sem er tilnefnd
í ár.
17
tilnefningar fékk Disney. Netflix
er með 15 og Warner Bros. með
níu.
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
6
3
-C
0
2
4
2
2
6
3
-B
E
E
8
2
2
6
3
-B
D
A
C
2
2
6
3
-B
C
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K