Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 40
Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is 130 milljónir dollara, um 16 milljarða, mun borgin Los Angeles þéna vegna Óskarsins. 128 milljónir dollara, um 15,3 milljarðar, er það sem ABC sjón- varpsstöðin mun fá í sinn hlut af auglýsingum. 44 milljónir dollara, um 5,2 milljarða, kostar að halda verðlaunahátíðina. 26,5 milljónir manna horfðu á Óskarinn í fyrra. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendatölur fóru niður fyrir 30 milljónir. 15 milljónir dollara, um 1,7 milljarðar, er meðaltalið sem besta myndin fær í aukinni miðasölu eftir að hafa unnið. 10 milljónir dollara, um 1,1 milljarð, munu kjólar og skart og smóking- ar og skór kosta stjörnurnar sam- kvæmt Forbes. Dýrasta klæðnað- inn á Cate Blanchett en hún mætti til leiks árið 2014 í 18,1 milljónar dollara múnderingu. Sem gerir um 2,1 milljarð. 2,6 milljónir dollara, um 312 milljónir, mun 30 sekúndna auglýsing kosta. Gjafverð, enda næstum helmingi ódýrara en í Super Bowl. Tölurnar á bak við Óskarinn Óskarsverðlaunin verða veitt í 91. sinn á morgun. Ísland á enga tilnefnda en kemur við sögu í gjafapokunum sem innihalda ferð hingað til lands. Forbes skoðaði tölurnar á bak við Óskarinn í ár. 266 þúsund dollara kostar að fara á Óskarshátíðina í fyrsta sinn. Um 31 milljón króna. 100 þúsund dollara er gjafapokinn í ár metinn á, um 12 milljónir. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonsvæðisins, Kostaríku og Panama. 10.200 dollara kosta tveir miðar í Vanity Fair partíið á eftir sem gera um 1,2 milljónir. 24.700 dollara kostar rauði dregillinn í ár sem er um þrjár milljónir króna. Hann er um 1.532 fermetrar. Sveitasetur Vladímírs Pútín er einmitt 1.500 fermetrar og viðbygging Kringlunnar til suðurs er það sömu- leiðis. 900 klukkustundir mun taka 18 manna teymi að setja rauða dregilinn upp. 225 lönd munu sýna frá hátíðinni í ár. 87 lönd sendu inn tilnefningar fyrir bestu erlendu myndina. Mynd- irnar sem tilnefndar eru koma frá Þýskalandi, Japan, Líbanon, Mexíkó og Póllandi. 20 prósent launahækkun er yfirleitt það sem besti leikarinn/leikkonan fær fyrir næstu mynd eftir að hafa unnið. 5 sinnum hefur Piper- Heidsieck verið opin- bert kampavín hátíðarinnar. 2 sinnum hefur Óskarinn verið án kynnis. Það gerðist í fyrsta sinn árið 1989. 2 tilnefningar fékk Lady Gaga fyrir A Star Is Born. Bæði fyrir lagið Shall- ow og leik. Hún er aðeins önnur manneskjan sem hefur náð þeim áfanga. 10 ár í röð hafa sömu leikkonur fengið Golden Globe og Óskars- verðlaunin fyrir bestan leik. 136 mínútur er A Star Is Born. Hún er lengsta myndin sem er tilnefnd í ár. 17 tilnefningar fékk Disney. Netflix er með 15 og Warner Bros. með níu. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -C 0 2 4 2 2 6 3 -B E E 8 2 2 6 3 -B D A C 2 2 6 3 -B C 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.