Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 44

Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 44
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmenn á Akureyrarflugvöll. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfs- umhverfi flugvallarþjónustu Akureyrarflugvallar. Helstu verkefni eru eftirlit með flugvallarmann- virkjum og flugbrautum, flugverndargæsla og björgunar- og slökkviþjónusta, auk annarra starfa tengdum rekstri flugvallarins. Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru kostur • Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki) sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur Nánari upplýsingar veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri, hjördis.thorhallsdottir@isavia.is. S U M A R S T A R F Á A K U R E Y R A R - F L U G V E L L I S TA R F S S T Ö Ð : A K U R E Y R I U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 0 . M A R S Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Isavia óskar eftir að ráða flugvallarstarfsmann á Akureyrarflugvöll. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi starfsumhverfi. Helstu verkefni eru eftirlit með flugvallarmannvirkjum og flugbrautum, flugverndargæsla, björgunar- og slökkviþjónusta, snjóruðningur og hálkuvarnir, eftirlit og viðhald vélbúnaðar og tækja og önnur störf tengd rekstri flugvallarins. Hæfniskröfur • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru skilyrði • Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki) sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum kostur • AFIS réttindi eru kostur • Gott vald á íslensku og ensku • Undirstöðukunnátta á tölvu er nauðsynleg Nánari upplýsingar veitir Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri, hjördis.thorhallsdottir@isavia.is. F L U G V A L L A R - S T A R F S M A Ð U R A K U R E Y R I Garðyrkjufræðingur Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir garðyrkjufræðingi: Starfssvið: • Verkefnin felast í almennum garðyrkjustörfum og verkstjórn. Menntun og hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá garðyrkjuskóla, helst af skrúðgarðyrkjubraut. • Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna tilfallandi verkefnum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á: kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða kari@kirkjugardar.is Alma Verk ehf ehf óskar eftir að ráða Vélamenn til framtíðarstarfa Vinsamlega hafið samband í síma 5888 488 við Alfreð eða Magnús - eða skriflega á netfangið almaverk@almaverk.is Alma Verk ehf vinnur í veitulögnum og vegagerð á höfuð- borgarsvæðinu. Náttúrurannsóknir - Skemmtileg blanda útivistar og úrvinnslu Okkur vantar öflugan liðsfélaga með brennandi áhuga á náttúrufari. Viðfangsefni okkar eru fjölbreytt og á ólíkum sviðum nátt- úrurannsókna. Við stundum m.a. rannsóknir og vöktun á hreindýrastofninum, fuglum, gróðri og lífríki í ám og sjó. Störfin eru góð blanda af útivist og úrvinnslu. Verkefni geta verið t.d. verkefnastjórn og þróun nýrra verkefna, rann- sóknir á vettvangi, greiningar, kortagerð, gerð vefsjáa og fræðsluefnis, allt í takt við sérsvið umsækjenda. Á litlum vinnustað hjálpast allir að við ólík verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í náttúrufræðum, landupplýsingatækni eða á sambærilegum sviðum • Framhaldsmenntun er kostur • Frumkvæði og faglegur metnaður • Þátttaka í skemmri vettvangsferðum fjarri heimili • Góð íslensku – og enskukunnátta • Góð þekking á greiningu og framsetningu gagna er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Vilji til að ganga í ólík störf Um er að ræða 100% starf eða eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Náttúrustofu Austur- lands við FÍN eða hlutaðeigandi stéttarfélag. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er tímabundið í eitt ár með möguleika á framlengingu. Upplýsingar veitir Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður (s: 477-1774 eða kristin@na.is). Umsókn með ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem fram komi hvers vegna umsækjandi vill starfa á Náttúrustofu Austurlands, hvað hann hefur fram að færa og hvaða verk- efni hann brennur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars n.k. Náttúrustofa Austurlands er með skrifstofur í Neskaupstað og á Egilsstöðum. Sjá nánar á www.na.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við mönnum stöðuna 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -A 7 7 4 2 2 6 3 -A 6 3 8 2 2 6 3 -A 4 F C 2 2 6 3 -A 3 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.